Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Eru bækur að breytast?

Nú hlust­ar fólk í aukn­um mæli á bæk­ur. En gæti það haft í för með sér að gildi prent­grips­ins verði mik­il­væg­ara ef bók er á ann­að borð prent­uð? Að hún þurfi að vera grip­ur í sjálfu sér, eins kon­ar bók­verk? Reynd­ar er ver­ið að gefa út bæk­ur sem gætu tal­ist bók­verk – kom í ljós þeg­ar rætt var við nokkra út­gef­end­ur.

Eru bækur að breytast?

„Ég trúi mjög ákaft á framtíð bókarinnar,“ segir Hólmfríður Úa Matthíasdóttir, útgefandi hjá Forlaginu, og með bókinni á hún við prentað bókverk; blað og blek, bók sem er hægt að snerta, lykta af, bók sem er hægt að eignast, eiga og lifa með og sem lifir man af. En hvað fær man til þess að vilja eiga slíkt verk um aldur og ævi, flytja það með sér á milli búslóða og kynslóða?

„Ég held að bækur geti breytt okkur og með því að breyta okkur geti þær breytt heiminum. Bækur sem við tengjum við, sem hafa opnað einhverjar dyr fyrir okkur eða hjálpað okkur á erfiðum tíma eða glatt okkur, þær eru hluti af persónulegri sögu hvers og eins – og þess vegna viljum við hafa þær nálægt okkur. Maður samsamar sig textanum. Þessar hugmyndir og sögur, þær verða hluti af manni sjálfum.“

Rafbækur og hljóðbækur hins vegar eru ekki …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
3
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár