Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Rithöfundar eru auðlind – en hvað með ágóðann?

Ljóst að er lands­lag­ið í út­gáfu er sí­breyti­legt og jörð­in álíka óstöð­ug fyr­ir rit­höf­unda. Eitt er þó víst og það er gildi jóla­bóka­flóðs­ins, bæði fyr­ir höf­unda og út­gef­end­ur.

Rithöfundar eru auðlind – en hvað með ágóðann?

Á örfáum vikum troða gagnrýnendur marvaðann að fjalla um jólabókaflóðið. Alltof mikið kemur út – kveina gamalreyndir krítikerar.

Í Bókatíðindum þetta árið eru 682 skráningar á prentuðum bókum – af ýmsum toga. Þó er ekki gerður greinarmunur á frumútgáfum og endurútgáfum. Þar eru heldur ekki talin með verk sem gefin eru út sem hljóðbók eða á rafrænu formi.

Eðli málsins samkvæmt ná fjölmargar bækur því aldrei að fá umfjöllun. Þó má segja að vægi ritdómara sé ekki eins afgerandi og áður; nú er tíðin sú að bækur geta lifnað við á samfélagsmiðlum og jafnvel lifað af slælega umfjöllun í fjölmiðlum ef raddir anarkísins á miðlunum hampa þeim, bæði bókavefir og einstaklingar með stöðufærslur. Kynningar útgefenda hafa að einhverju leyti tekið mið af þessu, bæði eru bækur auglýstar töluvert á samfélagsmiðlum og umsagnir einstaklinga úti í bæ notaðar til að auglýsa þær. Öllu þarf að tjalda til, eigi bók að lifa …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár