Rithöfundar eru auðlind – en hvað með ágóðann?

Ljóst að er lands­lag­ið í út­gáfu er sí­breyti­legt og jörð­in álíka óstöð­ug fyr­ir rit­höf­unda. Eitt er þó víst og það er gildi jóla­bóka­flóðs­ins, bæði fyr­ir höf­unda og út­gef­end­ur.

Rithöfundar eru auðlind – en hvað með ágóðann?

Á örfáum vikum troða gagnrýnendur marvaðann að fjalla um jólabókaflóðið. Alltof mikið kemur út – kveina gamalreyndir krítikerar.

Í Bókatíðindum þetta árið eru 682 skráningar á prentuðum bókum – af ýmsum toga. Þó er ekki gerður greinarmunur á frumútgáfum og endurútgáfum. Þar eru heldur ekki talin með verk sem gefin eru út sem hljóðbók eða á rafrænu formi.

Eðli málsins samkvæmt ná fjölmargar bækur því aldrei að fá umfjöllun. Þó má segja að vægi ritdómara sé ekki eins afgerandi og áður; nú er tíðin sú að bækur geta lifnað við á samfélagsmiðlum og jafnvel lifað af slælega umfjöllun í fjölmiðlum ef raddir anarkísins á miðlunum hampa þeim, bæði bókavefir og einstaklingar með stöðufærslur. Kynningar útgefenda hafa að einhverju leyti tekið mið af þessu, bæði eru bækur auglýstar töluvert á samfélagsmiðlum og umsagnir einstaklinga úti í bæ notaðar til að auglýsa þær. Öllu þarf að tjalda til, eigi bók að lifa …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár