Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Rithöfundar eru auðlind – en hvað með ágóðann?

Ljóst að er lands­lag­ið í út­gáfu er sí­breyti­legt og jörð­in álíka óstöð­ug fyr­ir rit­höf­unda. Eitt er þó víst og það er gildi jóla­bóka­flóðs­ins, bæði fyr­ir höf­unda og út­gef­end­ur.

Rithöfundar eru auðlind – en hvað með ágóðann?

Á örfáum vikum troða gagnrýnendur marvaðann að fjalla um jólabókaflóðið. Alltof mikið kemur út – kveina gamalreyndir krítikerar.

Í Bókatíðindum þetta árið eru 682 skráningar á prentuðum bókum – af ýmsum toga. Þó er ekki gerður greinarmunur á frumútgáfum og endurútgáfum. Þar eru heldur ekki talin með verk sem gefin eru út sem hljóðbók eða á rafrænu formi.

Eðli málsins samkvæmt ná fjölmargar bækur því aldrei að fá umfjöllun. Þó má segja að vægi ritdómara sé ekki eins afgerandi og áður; nú er tíðin sú að bækur geta lifnað við á samfélagsmiðlum og jafnvel lifað af slælega umfjöllun í fjölmiðlum ef raddir anarkísins á miðlunum hampa þeim, bæði bókavefir og einstaklingar með stöðufærslur. Kynningar útgefenda hafa að einhverju leyti tekið mið af þessu, bæði eru bækur auglýstar töluvert á samfélagsmiðlum og umsagnir einstaklinga úti í bæ notaðar til að auglýsa þær. Öllu þarf að tjalda til, eigi bók að lifa …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár