Fjórar sviðsmyndir um endalok Úkraínustríðs
Pútín skellt af barni Þetta vegglistaverk breska listamannsins Banksy, dúkkaði skyndilega upp á rústum fjölbýlishúss í Borodianka, úthverfinu í nágrenni höfuðborgarinnar Kiev. Hverfið varð strax í febrúar illa úti í loftárásum Rússa. Mynd: AFP/Metin Aktas
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fjórar sviðsmyndir um endalok Úkraínustríðs

Fá­ir ef nokkr­ir sáu fyr­ir þá stöðu sem nú er uppi, níu mán­uð­um eft­ir inn­rás Rússa í Úkraínu. Hvort held­ur sem var, van­mat á úkraínska hern­um, eða of­mat á þeim rúss­neska, er erfitt að segja til um. En er ein­hver von til þess að höm­ung­un­um linni? Og þá hvernig? Val­ur Gunn­ars­son rýn­ir í fjór­ar mögu­leg­ar leið­ir til að enda stríð.

Nú um mundir eru um níu mánuðir síðan allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu hófst. Líklega hefðu fæstir spáð því þá að úkraínsk stjórnvöld væru enn við völd í Kænugarði, hvað þá að þau væru að sækja fram gegn Rússum, nú þegar árið er að líða undir lok. Enn sem komið er reynist erfitt að sjá hvernig þessu muni linna, enda er framtíðin óráðin jafnt í lok árs sem við upphaf þess. Og þó er hægt að teikna upp fjóra kosti sem helst virðast koma til greina.

1

Úkraínumenn sigra

Frá því gagnsóknin hófst í lok ágúst hafa Úkraínumenn varla stigið feilspor. Lengi var talað um sókn í suðri sem Rússar hljóta að hafa hlerað og vígbúist þar. Þegar sóknin svo hófst beindist hún hins vegar í austur þar sem Rússar voru óviðbúnir og misstu gríðarlegt magn hergagna. Sagt hefur verið að Úkraínumenn hafi þarna komist yfir meiri hergögn frá Rússum en …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Þetta er stanslaus leikur kattarins að músinni“
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

„Þetta er stans­laus leik­ur katt­ar­ins að mús­inni“

Í upp­hafi stríðs­ins í Úkraínu var Azovstal-verk­smiðj­an í Mariupol um­set­in og und­ir stans­laus­um árás­um Rússa svo mán­uð­um skipti. Þá flugu þyrlu­áhafn­ir með vist­ir til þeirra sem sátu fast­ir í verk­smiðj­unni. Ósk­ar Hall­gríms­son, ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar, hitti þær á stærð­ar­inn­ar túni, um­kringd­ur hest­um.
Landið sem krabbameinslæknarnir yfirgáfu
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Land­ið sem krabba­meins­lækn­arn­ir yf­ir­gáfu

Tal­ið er að um 80 pró­sent allra krabba­meins­lækna hafi yf­ir­gef­ið Úkraínu eft­ir að Rúss­ar réð­ust inn í land­ið, þótt marg­ir þeirra hafi síð­an snú­ið aft­ur. Það hæg­ir þó ekk­ert á krabba­meinstil­fell­un­um sem grein­ast. Þau eru um 160 þús­und á ári. Upp úr þess­um að­stæð­um spruttu sam­tök­in Missi­on Kharkiv sem beita ný­stár­leg­um að­ferð­um, og stærð­fræði, til að koma lyfj­um og nauð­syn­leg­um birgð­um til þurfandi sjúk­linga.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár