Hættuleg fórnfýsi

Þeg­ar líð­ur á sögu Arn­dís­ar Þór­ar­ins­dótt­ur, Koll­hnís, átt­ar mað­ur sig svo bet­ur og bet­ur á því að Álf­ur er óáreið­an­leg­ur sögu­mað­ur varð­andi margt ann­að en ein­hverfu bróð­ur síns og er gjarn á að of­meta eða van­meta stór­kost­lega fólk­ið í kring­um sig, allt eft­ir að­stæð­um hverju sinni.

Hættuleg fórnfýsi
Arndís Þórarinsdóttir Höfundur bókarinnar Kollhnís.
Bók

Koll­hnís

Höfundur Arndís Þórarinsdóttir
Mál og menning
Gefðu umsögn

„Álfur er fimleikastrákur úr Kópavogi; góður vinur, frábær sonur og besti stóri bróðir í heimi.“ Svona er aðalpersónan í Kollhnís kynnt til leiks á bókarkápu – og það segir sitt að hann er alltaf skilgreindur út frá öðrum en sjálfum sér.

Álfur er nefnilega stóri bróðir með heiminn á herðum sér alla daga. Lífið er mátulega áhyggjulaust í upphafi bókar, en eftir að Eiki bróðir hans er greindur með einhverfu hrynur veröld hans. Aðallega af því hann sættir sig ekki við greininguna, einsetur sér að sanna að hún sé vitleysa og Eiki geti vel orðið venjulegur.

„Ég hugsa um hvernig það hefði verið ef allir þar hefðu haldið að Eiki væri einhverfur. Þá hefði fólk horft á litla bróður minn og séð eitthvað allt annað en hann. Fólkið hefði séð fötlun. Það hefði séð eitthvað sem var afbrigðilegt og óeðlilegt.

Það hefði ekki séð Eika.“

Flestir lesendur sjá nánast strax …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár