Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hættuleg fórnfýsi

Þeg­ar líð­ur á sögu Arn­dís­ar Þór­ar­ins­dótt­ur, Koll­hnís, átt­ar mað­ur sig svo bet­ur og bet­ur á því að Álf­ur er óáreið­an­leg­ur sögu­mað­ur varð­andi margt ann­að en ein­hverfu bróð­ur síns og er gjarn á að of­meta eða van­meta stór­kost­lega fólk­ið í kring­um sig, allt eft­ir að­stæð­um hverju sinni.

Hættuleg fórnfýsi
Arndís Þórarinsdóttir Höfundur bókarinnar Kollhnís.
Bók

Koll­hnís

Höfundur Arndís Þórarinsdóttir
Mál og menning
Gefðu umsögn

„Álfur er fimleikastrákur úr Kópavogi; góður vinur, frábær sonur og besti stóri bróðir í heimi.“ Svona er aðalpersónan í Kollhnís kynnt til leiks á bókarkápu – og það segir sitt að hann er alltaf skilgreindur út frá öðrum en sjálfum sér.

Álfur er nefnilega stóri bróðir með heiminn á herðum sér alla daga. Lífið er mátulega áhyggjulaust í upphafi bókar, en eftir að Eiki bróðir hans er greindur með einhverfu hrynur veröld hans. Aðallega af því hann sættir sig ekki við greininguna, einsetur sér að sanna að hún sé vitleysa og Eiki geti vel orðið venjulegur.

„Ég hugsa um hvernig það hefði verið ef allir þar hefðu haldið að Eiki væri einhverfur. Þá hefði fólk horft á litla bróður minn og séð eitthvað allt annað en hann. Fólkið hefði séð fötlun. Það hefði séð eitthvað sem var afbrigðilegt og óeðlilegt.

Það hefði ekki séð Eika.“

Flestir lesendur sjá nánast strax …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár