Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hættuleg fórnfýsi

Þeg­ar líð­ur á sögu Arn­dís­ar Þór­ar­ins­dótt­ur, Koll­hnís, átt­ar mað­ur sig svo bet­ur og bet­ur á því að Álf­ur er óáreið­an­leg­ur sögu­mað­ur varð­andi margt ann­að en ein­hverfu bróð­ur síns og er gjarn á að of­meta eða van­meta stór­kost­lega fólk­ið í kring­um sig, allt eft­ir að­stæð­um hverju sinni.

Hættuleg fórnfýsi
Arndís Þórarinsdóttir Höfundur bókarinnar Kollhnís.
Bók

Koll­hnís

Höfundur Arndís Þórarinsdóttir
Mál og menning
Gefðu umsögn

„Álfur er fimleikastrákur úr Kópavogi; góður vinur, frábær sonur og besti stóri bróðir í heimi.“ Svona er aðalpersónan í Kollhnís kynnt til leiks á bókarkápu – og það segir sitt að hann er alltaf skilgreindur út frá öðrum en sjálfum sér.

Álfur er nefnilega stóri bróðir með heiminn á herðum sér alla daga. Lífið er mátulega áhyggjulaust í upphafi bókar, en eftir að Eiki bróðir hans er greindur með einhverfu hrynur veröld hans. Aðallega af því hann sættir sig ekki við greininguna, einsetur sér að sanna að hún sé vitleysa og Eiki geti vel orðið venjulegur.

„Ég hugsa um hvernig það hefði verið ef allir þar hefðu haldið að Eiki væri einhverfur. Þá hefði fólk horft á litla bróður minn og séð eitthvað allt annað en hann. Fólkið hefði séð fötlun. Það hefði séð eitthvað sem var afbrigðilegt og óeðlilegt.

Það hefði ekki séð Eika.“

Flestir lesendur sjá nánast strax …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár