Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fljúgandi hvalur

Nýtt land ut­an við glugg­ann minn eft­ir Theodor Kallifati­des er geysi­lega gáska­mik­il, dá­fög­ur, stöku sinn­um dap­ur­leg, listi­lega skrif­uð, hríf­andi og hreint fá­rán­lega fynd­in bók sem vek­ur fleiri spurn­ing­ar en hún veit­ir svör við, fleiri hug­renn­ing­ar og hug­ljóman­ir en mann ór­ar fyr­ir. For­lagið Dimma vinn­ur mik­il­vægt verk með því að gefa út þessa fág­uðu þýð­ingu Halls Páls Jóns­son­ar, skrif­ar Arn­ór Hjarta­son.

Fljúgandi hvalur
Theodor Kallifatides Höfundur bókarinnar Nýtt land utan við gluggann minn.
Bók

Nýtt land ut­an við glugg­ann minn

Höfundur Theodor Kallifatides
Dimma
Gefðu umsögn

„Sum okkar eru fædd til að fljúga. Ég var greinilega einn af þeim,“ segir sögumaður bókarinnar Nýtt land utan við gluggann minn. Höfundur bókarinnar er Theodor Kallifatides, sem lengi hefur verið meðal fremstu og mikilsvirtustu höfunda sænskra bókmennta. Jafnvel þótt nafni höfundar bregði í raun ekki fyrir, svo taka mætti eftir, má vel gefa sér að um sé að ræða sjálfsævisögulegt verk, eða kannski heldur verk á mærum veru og skáldskapar, minninga og sögu. „Það sem hér fer á eftir er ef til vill endurskapað í huga mínum,“ segir sögumaður. „Ég er ekki viss um að ég muni þetta alveg rétt, en svona man ég það.“

Reyndar er verkið ekki alveg svo skýrt og skorið í skilgreiningu, þetta er í öllu falli vangaveltubók, sem felur í sér skáldskap, endurminningar, heimspekilegar og einlægar hugleiðingar um framandleikann í sinni allra margbreytilegustu mynd. „Þetta er ekki ákærurit. Ekki heldur tilraun til að finna …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár