Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fljúgandi hvalur

Nýtt land ut­an við glugg­ann minn eft­ir Theodor Kallifati­des er geysi­lega gáska­mik­il, dá­fög­ur, stöku sinn­um dap­ur­leg, listi­lega skrif­uð, hríf­andi og hreint fá­rán­lega fynd­in bók sem vek­ur fleiri spurn­ing­ar en hún veit­ir svör við, fleiri hug­renn­ing­ar og hug­ljóman­ir en mann ór­ar fyr­ir. For­lagið Dimma vinn­ur mik­il­vægt verk með því að gefa út þessa fág­uðu þýð­ingu Halls Páls Jóns­son­ar, skrif­ar Arn­ór Hjarta­son.

Fljúgandi hvalur
Theodor Kallifatides Höfundur bókarinnar Nýtt land utan við gluggann minn.
Bók

Nýtt land ut­an við glugg­ann minn

Höfundur Theodor Kallifatides
Dimma
Gefðu umsögn

„Sum okkar eru fædd til að fljúga. Ég var greinilega einn af þeim,“ segir sögumaður bókarinnar Nýtt land utan við gluggann minn. Höfundur bókarinnar er Theodor Kallifatides, sem lengi hefur verið meðal fremstu og mikilsvirtustu höfunda sænskra bókmennta. Jafnvel þótt nafni höfundar bregði í raun ekki fyrir, svo taka mætti eftir, má vel gefa sér að um sé að ræða sjálfsævisögulegt verk, eða kannski heldur verk á mærum veru og skáldskapar, minninga og sögu. „Það sem hér fer á eftir er ef til vill endurskapað í huga mínum,“ segir sögumaður. „Ég er ekki viss um að ég muni þetta alveg rétt, en svona man ég það.“

Reyndar er verkið ekki alveg svo skýrt og skorið í skilgreiningu, þetta er í öllu falli vangaveltubók, sem felur í sér skáldskap, endurminningar, heimspekilegar og einlægar hugleiðingar um framandleikann í sinni allra margbreytilegustu mynd. „Þetta er ekki ákærurit. Ekki heldur tilraun til að finna …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár