Fljúgandi hvalur

Nýtt land ut­an við glugg­ann minn eft­ir Theodor Kallifati­des er geysi­lega gáska­mik­il, dá­fög­ur, stöku sinn­um dap­ur­leg, listi­lega skrif­uð, hríf­andi og hreint fá­rán­lega fynd­in bók sem vek­ur fleiri spurn­ing­ar en hún veit­ir svör við, fleiri hug­renn­ing­ar og hug­ljóman­ir en mann ór­ar fyr­ir. For­lagið Dimma vinn­ur mik­il­vægt verk með því að gefa út þessa fág­uðu þýð­ingu Halls Páls Jóns­son­ar, skrif­ar Arn­ór Hjarta­son.

Fljúgandi hvalur
Theodor Kallifatides Höfundur bókarinnar Nýtt land utan við gluggann minn.
Bók

Nýtt land ut­an við glugg­ann minn

Höfundur Theodor Kallifatides
Dimma
Gefðu umsögn

„Sum okkar eru fædd til að fljúga. Ég var greinilega einn af þeim,“ segir sögumaður bókarinnar Nýtt land utan við gluggann minn. Höfundur bókarinnar er Theodor Kallifatides, sem lengi hefur verið meðal fremstu og mikilsvirtustu höfunda sænskra bókmennta. Jafnvel þótt nafni höfundar bregði í raun ekki fyrir, svo taka mætti eftir, má vel gefa sér að um sé að ræða sjálfsævisögulegt verk, eða kannski heldur verk á mærum veru og skáldskapar, minninga og sögu. „Það sem hér fer á eftir er ef til vill endurskapað í huga mínum,“ segir sögumaður. „Ég er ekki viss um að ég muni þetta alveg rétt, en svona man ég það.“

Reyndar er verkið ekki alveg svo skýrt og skorið í skilgreiningu, þetta er í öllu falli vangaveltubók, sem felur í sér skáldskap, endurminningar, heimspekilegar og einlægar hugleiðingar um framandleikann í sinni allra margbreytilegustu mynd. „Þetta er ekki ákærurit. Ekki heldur tilraun til að finna …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár