Barn náttúrunnar

Sól­rún er ein þeirra sem verð­ur hissa – en er núna í kapp­hlaupi við að fram­kalla aft­ur alla lit­ina sem líf­ið gaf henni, áð­ur en hún fell­ur af þess­ari grein.

Barn náttúrunnar
Bók

Sól­rún

- saga um ferðalag
Höfundur Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Bjartur
146 blaðsíður
Gefðu umsögn

Sólrún er áttræð ekkja sem áður vann á bókasafni en býr nú í öryggisíbúð fyrir aldraða. Í byrjun er herberginu lýst nákvæmlega, söknuði eftir afkomendum og ástarævintýrum á elliheimili. En þegar maður rennir yfir fyrsta kaflann aftur áttar maður sig á að strax þarna er hún orðin nokkuð óáreiðanlegur sögumaður. Hún segist vera farin að bíða eftir dauðanum – en svo kemur í ljós að hún á margt ógert áður en hann fær heimboð – og þá talar hún um hvernig „Dætur mínar, barnabörn og barnabarnabörn heimsóttu mig öðru hverju og þegar þau voru farin verkjaði mig bókstaflega af einmanakennd.“

Þegar ástkona hennar deyr ákveður hún svo að strjúka, því það eru gamlar sorgir og einmanaleiki sem hún þarf að gera upp.

Eiginmaðurinn og afkomendurnir fá merkilega lítið pláss í sögunni; mögulega væri þeirra saga efni í framhaldsbók, kannski er eitthvað óuppgert þar á milli – en ég held samt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár