Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Barn náttúrunnar

Sól­rún er ein þeirra sem verð­ur hissa – en er núna í kapp­hlaupi við að fram­kalla aft­ur alla lit­ina sem líf­ið gaf henni, áð­ur en hún fell­ur af þess­ari grein.

Barn náttúrunnar
Bók

Sól­rún

- saga um ferðalag
Höfundur Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Bjartur
146 blaðsíður
Gefðu umsögn

Sólrún er áttræð ekkja sem áður vann á bókasafni en býr nú í öryggisíbúð fyrir aldraða. Í byrjun er herberginu lýst nákvæmlega, söknuði eftir afkomendum og ástarævintýrum á elliheimili. En þegar maður rennir yfir fyrsta kaflann aftur áttar maður sig á að strax þarna er hún orðin nokkuð óáreiðanlegur sögumaður. Hún segist vera farin að bíða eftir dauðanum – en svo kemur í ljós að hún á margt ógert áður en hann fær heimboð – og þá talar hún um hvernig „Dætur mínar, barnabörn og barnabarnabörn heimsóttu mig öðru hverju og þegar þau voru farin verkjaði mig bókstaflega af einmanakennd.“

Þegar ástkona hennar deyr ákveður hún svo að strjúka, því það eru gamlar sorgir og einmanaleiki sem hún þarf að gera upp.

Eiginmaðurinn og afkomendurnir fá merkilega lítið pláss í sögunni; mögulega væri þeirra saga efni í framhaldsbók, kannski er eitthvað óuppgert þar á milli – en ég held samt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár