Þrettánfaldur jólasveinn

í Fran­kens­leiki fer Ei­rík­ur Örn Norð­dahl þriðju leið­ina. Jóla­svein­arn­ir voru til, en þeir eru all­ir steindauð­ir. Og þó, kannski ekki al­veg dauð­ir úr öll­um æð­um – kannski eru þeir upp­vakn­ing­ar sem ranka við sér einu sinni á ári, þeg­ar þeirra nótt renn­ur upp.

Þrettánfaldur jólasveinn
Eiríkur Örn Norðdahl Höfundur bókarinnar Frankensleikir – eða hinn nýi Aurgelmir. Mynd: Erik Brunulf eriksture@gmail.com
Bók

Fran­kens­leik­ir – eða hinn nýi Aurgelm­ir

Höfundur Eiríkur Örn Norðdahl
Mál og menning
Gefðu umsögn

Fjóla liggur heilu næturnar andvaka á aðventunni, með það markmið eitt að grípa nú einu sinni jólasveinana glóðvolga þegar þeir setja í skóinn. Eins og flest sæmilega forvitin börn hafa einhvern tímann gert. En þetta var þegar hún var fimm ára. Núna er hún sex ára og foreldrarnir hafa sagt henni hið ósegjanlega; að jólasveinarnir séu ekki til og að það séu foreldrarnir sem gefa í skóinn. Eitthvað sem jólabarnið Fjóla ætlar sér svo sannarlega ekki að sætta sig við.

 

Það er kannski mesta furða að það sé ekki algengara að barnabókahöfundar leiki sér með þetta eitt helsta tabú bernskunnar, hvort jólasveinarnir séu til eða ekki, en vandinn er bara sá að fyrirfram reiknar maður með að annað svarið eyðileggi trúverðugleika bókarinnar og hitt svarið eyðileggi ævintýrið.

 

En í Frankensleiki fer Eiríkur Örn Norðdahl þriðju leiðina. Jólasveinarnir voru til, en þeir eru allir steindauðir. Og þó, kannski ekki alveg dauðir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár