Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Þrettánfaldur jólasveinn

í Fran­kens­leiki fer Ei­rík­ur Örn Norð­dahl þriðju leið­ina. Jóla­svein­arn­ir voru til, en þeir eru all­ir steindauð­ir. Og þó, kannski ekki al­veg dauð­ir úr öll­um æð­um – kannski eru þeir upp­vakn­ing­ar sem ranka við sér einu sinni á ári, þeg­ar þeirra nótt renn­ur upp.

Þrettánfaldur jólasveinn
Eiríkur Örn Norðdahl Höfundur bókarinnar Frankensleikir – eða hinn nýi Aurgelmir. Mynd: Erik Brunulf eriksture@gmail.com
Bók

Fran­kens­leik­ir – eða hinn nýi Aurgelm­ir

Höfundur Eiríkur Örn Norðdahl
Mál og menning
Gefðu umsögn

Fjóla liggur heilu næturnar andvaka á aðventunni, með það markmið eitt að grípa nú einu sinni jólasveinana glóðvolga þegar þeir setja í skóinn. Eins og flest sæmilega forvitin börn hafa einhvern tímann gert. En þetta var þegar hún var fimm ára. Núna er hún sex ára og foreldrarnir hafa sagt henni hið ósegjanlega; að jólasveinarnir séu ekki til og að það séu foreldrarnir sem gefa í skóinn. Eitthvað sem jólabarnið Fjóla ætlar sér svo sannarlega ekki að sætta sig við.

 

Það er kannski mesta furða að það sé ekki algengara að barnabókahöfundar leiki sér með þetta eitt helsta tabú bernskunnar, hvort jólasveinarnir séu til eða ekki, en vandinn er bara sá að fyrirfram reiknar maður með að annað svarið eyðileggi trúverðugleika bókarinnar og hitt svarið eyðileggi ævintýrið.

 

En í Frankensleiki fer Eiríkur Örn Norðdahl þriðju leiðina. Jólasveinarnir voru til, en þeir eru allir steindauðir. Og þó, kannski ekki alveg dauðir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár