Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Máltaka

Þetta ljóða­safn Natös­hu S. er af­rek, svo þrosk­að sem það er í orð­færi og hugs­un á lærðu máli fjar­læg­um orð­stofni skálds­ins.

Máltaka
Natasha S. Höfundur bókarinnar Máltaka á stríðstímum.
Bók

Mál­taka á stríðs­tím­um

Höfundur Natasha S.
Una – útgáfuhús
Gefðu umsögn

Una – útgáfuhús gefur út ljóðakver Natöshu S., Máltöku á stríðstímum, sem skáldið hlaut verðlaun fyrir á dögunum – Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Er það hennar fyrsta ljóðabók, ort á íslensku en hún hefur dvalið hér um árabil og sinnt ritstörfum. Er viðurkenningin sannarlega verðskulduð. Ljóðin vinnur rússneska skáldkonan fyrir íslenska lesendur og tekur sér um leið sæti á skáldabekk ljóðaþjóðarinnar. Mér varð hugsað til Nordahl Grieg sem dvaldi hér um tíð stríðsárin og fórst yfir Berlín í desember 1943. Hér orti hann Friheten og hér var hún gefin út fyrst. Enn loga stríðseldar í Evrópu. Fleiri erlend skáld koma í hugann sem hafa dvalið hér lengur og skemur, en engin dæmi þekki ég um skáld sem hefur brotist inn í málheim skáldskaparins á íslensku.

Máltöku er skipt í undirkafla: að tala, að skrifa, að hlusta, að skilja og er sá síðasti sex auðar síður. Öll ljóðin leiða að þeirri niðurstöðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár