Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Saga raðmorðingjans

Ný sjón­varps­þáttasería um raðmorð­ingj­ann Jef­frey L. Dah­mer er að verða ein af vin­sæl­ustu þáttar­öð­um Net­flix-streym­isveit­unn­ar frá upp­hafi. Hún seg­ir frá raun­veru­leg­um at­burð­um, en Dah­mer var hand­tek­inn ár­ið 1991 fyr­ir að hafa myrt og mis­not­að sautján unga menn, flesta svarta eða brúna. Þrátt fyr­ir vin­sæld­ir hef­ur þáttar­öð­in sætt harðri gagn­rýni frá að­stand­end­um fórn­ar­lambanna.

Saga raðmorðingjans
Dahmer Evan Peters í hlutverki Jeffery Dahmers í þáttunum.

Ein vinsælasta þáttaröð Netflix frá upphafi, Dahmer – Skrímsli, saga Jeffrey Dahmer, er eins og titillinn gefur til kynna tíu þátta sería um raðmorðingjann Jeffrey L. Dahmer. Á árunum 1978 til 1991 myrti hann sautján unga menn og misnotaði, bæði á meðan þeir voru á lífi og eftir dauða þeirra. Flest fórnarlamba hans voru svartir eða brúnir ungir menn og margir þeirra samkynhneigðir. Fórnarlömbin hans voru því þegar hluti af hópum samfélagsins sem höfðu hvorki rödd né vald í samfélaginu. Í þáttunum fylgjumst við með Dahmer taka af þeim það litla vald sem þeir höfðu, þagga endanlega niður í þeim og gera við þá það sem honum þóknaðist.

Leikstjóri þáttanna, Ryan Murphy, gerir tilraun til þess að gefa fórnarlömbum Dahmers röddina sína aftur, sýna þá sem meira en bara fórnarlömb, sýna þá sem manneskjur sem voru annað en hræðileg örlög þeirra.

Í afþreyingarefni er rík tilhneiging til að ræna fórnarlömb …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
3
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
3
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár