Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fréttaritari í jólabókaflóðinu

Bóka­blað­ið fékk Kamillu Ein­ars­dótt­ur, rit­höf­und og bóka­vörð á Þjóð­ar­bók­hlöð­unni, til að ger­ast sér­leg­ur frétta­rit­ari í jóla­bóka­flóð­inu og fara á stúf­ana. Hún mun skrifa skáld­leg­ar hug­leið­ing­ar um hinar og þess­ar bæk­ur sem verða á vegi henn­ar og slúðra um bókapartí og höf­unda.

Fréttaritari í jólabókaflóðinu

Þegar Kristín Svava hvíslaði að mér: Þetta var sko gólfið í líkhúsinu“ vissi ég að nú yrði sennilega besta útgáfupartí ársins.

Hún var að gefa út bókina Farsótt sem er um gamla húsið sem stendur á horni Þingholtsstrætis og Spítalastígs. Ég skildi fyrst ekki alveg hvernig þetta gæti orðið mjög spennó bók. Hélt að þetta yrði kannski eitthvað svona um byggingareglugerðir og hvernig drenið hefði verið tekið ærlega í gegn eitt sumarið.

En eins og Kristínar Svövu er von og vísa er þetta brjálæðislega skemmtileg bók. Hún fjallar um sögu hússins og margþætta starfsemi sem þar hefur farið fram – en í leiðinni um sögu Reykjavíkur og alls konar fólk sem þarna vann eða dvaldi. Kryddar með kynsjúkdómum, kúk og vafasamri meðferð á líkum og allt ríkulega myndskreytt sem betur fer.

Útgáfupartíið var haldið í þessu húsi. Það er mjög draugalegt og illa farið, fyrir utan er enn þá …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár