Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Lingó sálarinnar

Óhætt er að segja að Guð­rún Eva Mín­ervu­dótt­ir og Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir hafi haft gríð­ar­leg áhrif á ófáa les­end­ur og mark­að spor í bók­mennt­um. Nú eru þær báð­ar með glæ­nýja bók og rit­stjóri bóka­blaðs­ins plat­aði þær með sér of­an í djúp­ið – eitt augna­blik!

Þegar ég var ungskáld las ég bók eftir Guðrúnu Evu: Á meðan hann horfir á þig ertu María mey. Hún spurði mig hvernig mér hefði fundist bókin. Ég varð gröð, sagði ég og hún hló. Ég meina í lífið, bætti ég við.

Ég bögglaðist við að útskýra upplifunina að lesa texta þar sem mér fannst höfundur smeygja sér inn í orðin, þannig að ég skynjaði lingó sálarinnar. Ég var gröð í þessi lifandi orð og svipað gerðist þegar ég las Kjötbæinn, fyrstu bók Kristínar Eiríks. Ég þekkti ekki höfundinn, en fannst ég lesa tónlist. Hún gat líka farið inn í orðin, á annan hátt. Óhætt er að segja að þessir höfundar hafi haft gríðarleg áhrif á ófáa lesendur og markað spor í bókmenntum. Nú eru þær báðar með glænýja bók og mig langaði að tala við þær.

Það gaf mér eitthvað dýrmætt að lesa ykkur á árum þegar ég átti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu