Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Menningarþvottur á sér og sínum

Rit­stjóri bóka­blaðs Stund­ar­inn­ar, hnaut um orð­ið menn­ing­ar­þvott­ur og fannst ekki ann­að hægt í al­vöru bóka­blaði en að reyna að greina ferskt hug­tak í lingói ís­lenskr­ar um­ræðu. Að­eins um menn­ing­ar­þvott – og menn­ing­ar­auð­magn. Og hvernig brot­ið var á fólki í leit að al­þjóð­legri vernd.

Menningarþvottur á sér og sínum

Ef eitthvað er efni í bókablað, þá er það þegar einn helsti rithöfundur landsins, mikils metinn á alþjóðavísu, tilkynnir að hann ætli ekki að taka þátt í bókmenntahátíð með forsætisráðherra landsins og stuðla þannig að menningarþvotti – á sama tíma og yfirvöld senda burt fólk í leit að alþjóðlegri vernd á svo ómannúðlegan hátt að stórum hluta samfélagsins er ofboðið.

Það er jólasagan í ár.

Hér þarf ekki að enduróma hvernig Hussein, fötluðum manni, var bögglað inn í bíl eða hvernig farið var með ungar systur hans – á grunsamlegum tímapunkti, rétt áður en mál þeirra verður tekið fyrir.

Örfáum dögum eftir að samfélagið hafði horft upp á þessar aðfarir og rithöfundurinn, líkt og fjölmargir aðrir, fordæmt þær, sagði Bjarni Benediktsson í setningarræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins: „Jón Gunnarsson vinnur í sama anda, að einföldun og aukinni skilvirkni í stofnanaumgjörð dómsmálaráðuneytisins og eins og við sjáum hefur þurft að bregðast við …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hjörtur Hjartarson skrifaði
    Þvottavélin.
    Það væri passlegt nafn á meintum skemmtiþætti RÚV, sem Gísli Marteinn stýrir.
    Þvotturinn er gjarnan í tveimur þáttum: Í þeim fyrri bölsótast GM, réttilega, yfir nýjasta fólskuverki yfirvalda, til dæmis nefnir Áslaugu Örnu, líka réttilega, martröð barna.
    Svo líður einhver tími og fennir aðeins yfir, mest af því að ný níðingsverk valda því að þau gömlu gleymast.
    Þá birtist Áslaug, eða Hanna Birna, eða Þórdís Kolbrún og fá að vera voða skemmtilegar og sjarmerandi, svona eftir því sem þær geta.
    En ætli RÚV hafi ekki sett nýtt met í hraðþvotti í gær, þegar Katrín fékk að vera skemmtileg og plögga reyfarann sinn, rúmlega viku eftir að ÚTL setti einhverskonar innanhúsmet í skepnuskap, í skjóli KJ. Tölum ekki um bankasöluna, hún kostar þó ekki mannslíf.
    Nú bíður maður, í ofnæmi, eftir því að Jón Gunnarsson fái að segja nokkra smellna hjólastólabrandara, með undirleik síns hundtrygga aðstoðarmanns.
    Þeir eru í æfingu, eftir herrakvöld selfysskra boltabullna.
    Eina spurningin hvort það verður í jólaþættinum eða áramótaþættinum.
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
1
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár