Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Þetta eru glæpamenn og hegða sér eftir því“

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu, er sátt­ur við gang rann­sókn­ar­inn­ar hér á landi og seg­ir að fátt geti kom­ið í veg fyr­ir að mál­ið endi með dómi. Hann gagn­rýn­ir þó að­gerð­ar­leysi yf­ir­valda við því þeg­ar Sam­herja­menn hafa áreitt, njósn­að um eða reynt að hræða hann frá því að bera vitni. Fátt í við­brögð­um Sam­herja­fólks hafi þó kom­ið hon­um á óvart, enda fái þau að ganga mun lengra en öðr­um lið­ist.

„Þetta eru glæpamenn og hegða sér eftir því“

„Aldrei,“ segir Jóhannes Stefánsson spurður hvort hann hafi einhvern tímann fengið bakþanka eða séð eftir því að hafa gerst uppljóstrari og vitnað gegn fyrrum yfirmönnum sínum hjá Samherja og valdamiklum stjórnmála- og embættismönnum í Namibíu.

„Ég verð alltaf bara ánægðari og ánægðari með þá ákvörðun, ekki síst þegar þeir hafa sýnt sitt rétta andlit. Og sýnt að þeir eru akkúrat eins og ég sagði að þeir væru. Það er engin skynsemi eða rökrétt viðbrögð í neinu, bara stríð. Hvort sem það er gegn mér, blaðamönnum, rannsakendum eða bara þeim sem ekki spila með þeim. Það er bara stríð. Og jafnvel enn þá hafa þeir fullt af pólitíkusum og öðru fólki með sér í því.“ 

Það hefur mikið gengið á í lífi Jóhannesar Stefánssonar frá því leiðir skildu milli hans og Samherja fyrir sex árum síðan. Þrjú ár eru nú síðan hann steig fram og opinberaði söguna af því hvernig eitt …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kormákur Bragason skrifaði
    Ég hef sagt það áður áþessum frábæra vetvangi að Jóhannes Stefánsson er Þjóðhetja! Íslendingar skulda enhvern smá virðingarvott. Vonandi sem fyrst.
    3
  • Kári Jónsson skrifaði
    Samherja-samsteypan er meint skipulögð glæpasamtök, verkferlar þessa fólks benda allir í þá átt lítt dulbúnar hótanir/eiturbyrlanir/ófrægingar-herferðir gegn Jóhannesi og blaðamönnum/hótunum um málssókn á hendur Forlaginu vegna bókar um Samherja-Namibíu-svindlsins. Illu heilli fyrir almenning beggja þjóða, bendir allt til þess að stjórnmálafólk á Íslandi viti umtalsvert meira um hvernig vinnubrögð Samherja-forstjóranns eru í raun og veru, rökrétt er að álykta að forstjórinn hafi bæði hljóð og myndbandsupptökur af samtölum sínum við stjórnmálafólk í sínum fórum, sem skýrir þögn stjórnmálafólksins.
    4
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Samanburður á nálgun og meðvirkni íslenskra yfirvalda og erlendra varðandi mútur, peningarþvætti og fjársvik er skuggaleg. Berið Samherjamálið saman við þetta https://www.justice.gov/opa/pr/glencore-entered-guilty-pleas-foreign-bribery-and-market-manipulation-schemes. Því það er kristaltært að ekki stendur til að sekta Samherja nema með token fee og skilorðsdómum í versta tilfalli. Og eins og sjá má þá hafa Kýpversk yfirvöld verið mjög samstarfsfús... en það bólar víst ekkert á dómskröfum um upplýsingar frá kýpur... merkilegt ekki satt. Svo ekki reynir á það samstarf.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Samherjaskjölin

„Tími á að íslensk stjórnvöld axli siðferðislega ábyrgð á Samherja“
FréttirSamherjaskjölin

„Tími á að ís­lensk stjórn­völd axli sið­ferð­is­lega ábyrgð á Sam­herja“

Leið­togi namib­ísku stjón­ar­and­stöð­unn­ar seg­ir landa sína undr­ast þögn ís­lenskra stjórn­valda um þá stað­reynd að stærsta spill­ing­ar­mál í sögu Namib­íu hafi orð­ið til fyr­ir til­stilli ís­lensks fyr­ir­tæk­is. Spyr hvort hundrað millj­óna styrk­ur Orku­sjóðs sé rík­is­styrkt spill­ing og send­ir for­sæt­is­ráð­herra op­ið bréf og ósk­ar liðsinn­is henn­ar við að fá Sam­herja til að greiða bæt­ur og svara til saka.
Samherji sakaður um stórfelld skattalaga- og gjaldeyrisbrot í Namibíu og framsalskrafa væntanleg
RannsóknirSamherjaskjölin

Sam­herji sak­að­ur um stór­felld skatta­laga- og gjald­eyr­is­brot í Namib­íu og framsalskrafa vænt­an­leg

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu er enn ákveð­inn í því að óska eft­ir framsali þriggja stjórn­enda Sam­herja­fé­laga í Namib­íu og seg­ir brot á skatta- og gjald­eyr­is­lög­um muni mögu­lega bæt­ast við sak­ar­efn­in á hend­ur þeim. Stór­felld skatta­laga­brot Sam­herja­fé­laga sögð til rann­sókn­ar. Sam­herja­mað­ur seg­ir ís­lensk yf­ir­völd þeg­ar hafa neit­að að fram­selja sig.
Íslandsvinkona svo gott sem orðin forseti Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Ís­lands­vin­kona svo gott sem orð­in for­seti Namib­íu

Net­um­bo Nandi-Ndaitwah, ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu, sem kom hing­að til lands í júní og ræddi Sam­herja­mál­ið við ís­lenska ráð­herra og að­stoð­ar­mann eins þeirra, er nú svo gott sem bú­in að tryggja sér for­seta­embætt­ið í Namib­íu. Hún var í morg­un kjör­in arftaki for­manns flokks­ins, sitj­andi for­seta sem hyggst setj­ast í helg­an stein. Flokk­ur­inn nýt­ur slíks yf­ir­burð­ar­fylg­is að inn­an­flokks­kosn­ing­in er sögð raun­veru­legt for­seta­kjör.
Færeyskur ráðherra krafinn svara um Samherjarannsókn
FréttirSamherjaskjölin

Fær­eysk­ur ráð­herra kraf­inn svara um Sam­herj­a­rann­sókn

Högni Hoy­dal, formað­ur Þjóð­veld­is­flokks­ins fær­eyska, hef­ur í fær­eyska þing­inu ósk­að eft­ir svör­um við því hvað líði rann­sókn lög­reglu á meint­um skatta­laga­brot­um Sam­herja í Fær­eyj­um. Sam­herji end­ur­greiddi 340 millj­ón­ir króna til fær­eyska Skatts­ins, sem vís­aði mál­inu til lög­reglu. Síð­an hef­ur lít­ið af því frést.
Fjármálastjóri hjá Samherja segir mútugreiðslur í Afríku nauðsynlegar
FréttirSamherjaskjölin

Fjár­mála­stjóri hjá Sam­herja seg­ir mútu­greiðsl­ur í Afr­íku nauð­syn­leg­ar

Brynj­ar Þórs­son, fjár­mála­stjóri Sam­herja á Kana­ríeyj­um, sem með­al ann­ars kom að greiðsl­um til namib­ískra ráða­manna, seg­ir að „svo­kall­að­ar mútu­greiðsl­ur“ séu „stand­ard“ í Afr­íku. Þetta kom fram í yf­ir­heyrsl­um yf­ir Brynj­ari sem hef­ur stöðu vitn­is í rann­sókn Sam­herja­máls­ins hjá hér­aðssak­sókn­ara. Brynj­ar sagði Sam­herja hafa beitt sömu að­ferð­um til að kom­ast yf­ir kvóta í Mar­okkó og Má­rit­an­íu, áð­ur en fyr­ir­tæk­ið hóf út­gerð í Namib­íu.
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
FréttirSamherjaskjölin

Topp­ar ákæru- og lög­reglu­valds í Namib­íu á Ís­landi vegna Sam­herja­máls

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu og yf­ir­mað­ur namib­ísku spill­ing­ar­lög­regl­unn­ar, hafa ver­ið á Ís­landi frá því fyr­ir helgi og fund­að með hér­lend­um rann­sak­end­um Sam­herja­máls­ins. Fyr­ir viku síð­an fund­uðu rann­sak­end­ur beggja landa sam­eig­in­lega í Haag í Hollandi og skipt­ust á upp­lýs­ing­um. Yf­ir­menn namib­ísku rann­sókn­ar­inn­ar hafa ver­ið í sendi­nefnd vara­for­set­ans namib­íska, sem fund­að hef­ur um framsals­mál Sam­herja­manna við ís­lenska ráð­herra.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár