Norskt blað segir Ísland spilltast á Norðurlöndum í umfjöllun um Samherjamálið í Namibíu
Tímarit sem norska stórblaðið Aftenposten gefur út fjallar um Samherjamálið í Namibíu í forsíðugrein. Eitt helsta inntakið í greininni er að velta upp spurningum um af hverju spilling er talin hafa aukist á Íslandi á síðustu árum.
ViðtalSamherjaskjölin
3
„Þetta eru glæpamenn og hegða sér eftir því“
Jóhannes Stefánsson, uppljóstrari í Samherjamálinu, er sáttur við gang rannsóknarinnar hér á landi og segir að fátt geti komið í veg fyrir að málið endi með dómi. Hann gagnrýnir þó aðgerðarleysi yfirvalda við því þegar Samherjamenn hafa áreitt, njósnað um eða reynt að hræða hann frá því að bera vitni. Fátt í viðbrögðum Samherjafólks hafi þó komið honum á óvart, enda fái þau að ganga mun lengra en öðrum liðist.
Blaðamaðurinn Aðalsteinn Kjartansson skrifar um rannsókn lögreglu á fréttaskrifum af skæruliðadeild Samherja og hvernig hún hefur búið til svigrúm fyrir valdakarla að sá efasemdafræjum um heilindi blaðamanna.
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja
Jóhannes kvartar yfir Samherjafólki til Persónuverndar
Uppljóstrarinn í Namibíumálinu, Jóhannes Stefánsson, hefur lagt fram kvörtun á hendur starfsmönnum Samherja sem viðurkennt hafa í dómsskjölum að hafa farið inn á persónulegan Dropbox-reikning hans.
Fréttir
Þorsteinn svarar engu um dylgjur í afsökunarbeiðni
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segist ekki ætla að svara um efni afsökunarbeiðni sem fyrirtæki hans birti óundirritaða á vefsíðu sinni um helgina. Stundin beindi til hans sömu spurningu og lögmaður fyrirtækisins hafði krafið Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra svara um nokkrum vikum fyrr. Í afsökunarbeiðninni er fullyrt að umfjöllun hafi verið „einhliða, ósanngjörn og ekki alltaf byggð á staðreyndum“.
Fréttir
Afsökunarbeiðni Samherja: ATON veitti útgerðarfélaginu ráðgjöf um helgina
Almannatengslafyrirtækið Aton aðstoðaði Samherja við yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér um helgina. Ingvar Sverrisson framkvæmdastjóri segir að hann geti ekki farið út í hverju ráðgjöfin fólst nákvæmlega.
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja
Samherji segist hafa gengið of langt en sakar fjölmiðla um einhliða, ósanngjarnar og rangar fréttir
Í óundirritaðri yfirlýsingu sem birt var á vef Samherja í gær er beðist afsökunar of hörðum viðbrögðum fyrirtækisins við fréttaflutningi, sem sagður er einhliða, ósanngjarn og ekki alltaf byggður á staðreyndum. Varafréttastjóri RÚV, Heiðar Örn Sigurfinnsson segir afsökunarbeiðnin hefði verið betri, væri hún skýrari.
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja
Gengst við samskiptum við Pál
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segist hafa verið í samskiptum við Pál Steingrímsson, skipstjóra Samherja og einn meðlima „skæruliðadeildar“ fyrirtækisins. Ráðherrann svaraði ekki spurningum Stundarinnar um samskiptin þegar greint var frá þeim á þriðjudag.
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja
Starfsmenn Samherja tóku gögn úr skýi uppljóstrarans
Starfsmenn Samherja fóru inn á persónulegan Dropbox-reikning uppljóstrarans í Samherjamálinu, tóku þaðan gögn og sendu áfram. Þetta kemur fram í samantekt Örnu Bryndísar Baldvins McClure, innanhúslögfræðings Samherja. Hún tilheyrði „skæruliðadeild“ útgerðarinnar, sem meðal annars hafði það að markmiði að hræða uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson frá því að bera vitni í Namibíu.
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja
Blaðamenn eru „ótrúlega miklir aumingjar“
Í þætti Harmageddon í gær var „skæruliðadeild“ Samherja rædd við þingmennina Brynjar Níelsson og Helgu Völu Helgadóttur. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kallaði þar blaðamenn sjálfhverfa aumingja og að það mætti gagnrýna þá með öllum hætti og að þeir þyrftu að hætta að vera viðkvæmir.
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja
Forsætisráðherra um Samherja: „Svona gera menn einfaldlega ekki“
Katrín Jakobsdóttir er harðorð í garð Samherja vegna framgöngu fyrirtækisins sem afhjúpuð var fyrir helgi. Hún segir leiðtogar jafn stórra fyrirtækja og Samherja bera ábyrgð gagnvart samfélaginu.
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja
„Skæruliðadeildin“ leitaði til Kristjáns Þórs og taldi hann sinn mann
Páll Steingrímsson skipstjóri hefur verið í beinu sambandi við Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og leitað hjá honum ráða. Arna McClure, lögfræðingur á skrifstofu Samherja, lýsir honum sem samherja fyrirtækisins. Bæði tilheyra þau hinni svokölluðu „skæruliðadeild“ útgerðarinnar.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.