Fréttamál

„Skæruliðar“ Samherja

Greinar

„Skæruliðadeildin“ leitaði til Kristjáns Þórs og taldi hann sinn mann
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja

„Skæru­liða­deild­in“ leit­aði til Kristjáns Þórs og taldi hann sinn mann

Páll Stein­gríms­son skip­stjóri hef­ur ver­ið í beinu sam­bandi við Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og leit­að hjá hon­um ráða. Arna McClure, lög­fræð­ing­ur á skrif­stofu Sam­herja, lýs­ir hon­um sem sam­herja fyr­ir­tæk­is­ins. Bæði til­heyra þau hinni svo­köll­uðu „skæru­liða­deild“ út­gerð­ar­inn­ar.
„Skæruliðadeild“ Samherja skipulagði ófrægingarherferðir
Afhjúpun„Skæruliðar“ Samherja

„Skæru­liða­deild“ Sam­herja skipu­lagði ófræg­ing­ar­her­ferð­ir

Svo­köll­uð „skæru­liða­deild“ Sam­herja bein­ir spjót­um sín­um að gagn­rýn­end­um út­gerð­ar­fé­lags­ins og blaða­mönn­um, eft­ir sam­þykki frá „mönn­un­um“. „Ég vil stinga, snúa og strá salti í sár­in,“ seg­ir lög­mað­ur Sam­herja. Lagt er á ráð um að kæra upp­ljóstr­ara til að koma í veg fyr­ir vitn­is­burð hans fyr­ir dómi.

Mest lesið undanfarið ár