Samherjaskjölin
Greinaröð nóvember 2019

Samherjaskjölin

Ný gögn um starfsemi Samherja í Namibíu sýna hvernig fyrirtækið kemst yfir fiskveiðikvóta með mútugreiðslum til spilltra stjórnmála- og embættismanna og flytur hagnaðinn í skattaskjól. Vegna gruns um peningaþvætti hafa erlendir bankar stöðvað millifærslur Samherja.
Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
RannsóknSamherjaskjölin

Sam­herji greið­ir hundruð millj­óna í mút­ur til að fá kvóta í Namib­íu

Gögn sýna hvernig Sam­herji greiddi skipu­lega hundruð millj­óna króna í mút­ur til stjórn­mála­manna og tengdra að­ila í Namib­íu, til að fá kvóta sem lagði grunn að stór­um hluta hagn­aði fé­lags­ins und­an­far­in ár. Hagn­að­ur­inn og mútu­greiðsl­urn­ar runnu í gegn­um net skatta­skjóla.
Afríkuveiðar Samherja og spillingin í Namibíu
TímalínaSamherjaskjölin

Afr­íku­veið­ar Sam­herja og spill­ing­in í Namib­íu

Ný gögn um starf­semi Sam­herja í Namib­íu sýna hvernig fyr­ir­tæk­ið kemst yf­ir fisk­veiðikvóta með mútu­greiðsl­um til spilltra stjórn­mála- og emb­ætt­is­manna og flyt­ur hagn­að­inn í skatta­skjól. Vegna gruns um pen­inga­þvætti hafa er­lend­ir bank­ar stöðv­að milli­færsl­ur Sam­herja.
Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már kynnti Kristján Þór fyr­ir Namib­íu­mönn­un­um sem „sinn mann“

Kristján Þór Júlí­us­son, þá­ver­andi heil­brigð­is­ráð­herra, kom inn á fund sem þre­menn­ing­arn­ir frá Namib­íu, James, Tam­son og Sacky, sátu með Þor­steini Má Bald­vins­syni í höf­uð­stöðv­um Sam­herja í Katrín­ar­túni ár­ið 2014. Er­indi Kristjáns Þórs á fund­inn var óljóst.
Uppljóstrarinn í Samherjamálinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“
ErlentSamherjaskjölin

Upp­ljóstr­ar­inn í Sam­herja­mál­inu: „Það er bara ver­ið að ræna Namib­íu“

Jó­hann­es Stef­áns­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­herja í Namib­íu, sem gerð­ist upp­ljóstr­ari, seg­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafi ver­ið lyk­il­mað­ur í því að skipu­leggja og ákveða mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu. Hann seg­ir að ver­ið sé að fara illa með namib­ísku þjóð­ina og að arð­rán á auð­lind­um henn­ar eigi sér stað.
Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
RannsóknSamherjaskjölin

Banki lok­aði á Sam­herja vegna hættu á pen­inga­þvætti: Flutti níu millj­arða í skatta­skjól

Norski stór­bank­inn DNB NOR lét loka banka­reikn­ing­um fé­lags­ins Cape Cod FS í skatta­skjól­inu Mars­hall-eyj­um í fyrra. Sam­herji not­aði fé­lag­ið til að greiða laun sjó­manna sinn í Namib­íu. 9,1 millj­arð­ur fór í gegn án þess að DNB NOR vissi nokk­urn tím­ann hver ætti fyr­ir­tæk­ið.
Íslandsvinkona svo gott sem orðin forseti Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Ís­lands­vin­kona svo gott sem orð­in for­seti Namib­íu

Net­um­bo Nandi-Ndaitwah, ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu, sem kom hing­að til lands í júní og ræddi Sam­herja­mál­ið við ís­lenska ráð­herra og að­stoð­ar­mann eins þeirra, er nú svo gott sem bú­in að tryggja sér for­seta­embætt­ið í Namib­íu. Hún var í morg­un kjör­in arftaki for­manns flokks­ins, sitj­andi for­seta sem hyggst setj­ast í helg­an stein. Flokk­ur­inn nýt­ur slíks yf­ir­burð­ar­fylg­is að inn­an­flokks­kosn­ing­in er sögð raun­veru­legt for­seta­kjör.
„Þetta eru glæpamenn og hegða sér eftir því“
ViðtalSamherjaskjölin

„Þetta eru glæpa­menn og hegða sér eft­ir því“

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu, er sátt­ur við gang rann­sókn­ar­inn­ar hér á landi og seg­ir að fátt geti kom­ið í veg fyr­ir að mál­ið endi með dómi. Hann gagn­rýn­ir þó að­gerð­ar­leysi yf­ir­valda við því þeg­ar Sam­herja­menn hafa áreitt, njósn­að um eða reynt að hræða hann frá því að bera vitni. Fátt í við­brögð­um Sam­herja­fólks hafi þó kom­ið hon­um á óvart, enda fái þau að ganga mun lengra en öðr­um lið­ist.
Færeyskur ráðherra krafinn svara um Samherjarannsókn
FréttirSamherjaskjölin

Fær­eysk­ur ráð­herra kraf­inn svara um Sam­herj­a­rann­sókn

Högni Hoy­dal, formað­ur Þjóð­veld­is­flokks­ins fær­eyska, hef­ur í fær­eyska þing­inu ósk­að eft­ir svör­um við því hvað líði rann­sókn lög­reglu á meint­um skatta­laga­brot­um Sam­herja í Fær­eyj­um. Sam­herji end­ur­greiddi 340 millj­ón­ir króna til fær­eyska Skatts­ins, sem vís­aði mál­inu til lög­reglu. Síð­an hef­ur lít­ið af því frést.
Fjármálastjóri hjá Samherja segir mútugreiðslur í Afríku nauðsynlegar
FréttirSamherjaskjölin

Fjár­mála­stjóri hjá Sam­herja seg­ir mútu­greiðsl­ur í Afr­íku nauð­syn­leg­ar

Brynj­ar Þórs­son, fjár­mála­stjóri Sam­herja á Kana­ríeyj­um, sem með­al ann­ars kom að greiðsl­um til namib­ískra ráða­manna, seg­ir að „svo­kall­að­ar mútu­greiðsl­ur“ séu „stand­ard“ í Afr­íku. Þetta kom fram í yf­ir­heyrsl­um yf­ir Brynj­ari sem hef­ur stöðu vitn­is í rann­sókn Sam­herja­máls­ins hjá hér­aðssak­sókn­ara. Brynj­ar sagði Sam­herja hafa beitt sömu að­ferð­um til að kom­ast yf­ir kvóta í Mar­okkó og Má­rit­an­íu, áð­ur en fyr­ir­tæk­ið hóf út­gerð í Namib­íu.
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
FréttirSamherjaskjölin

Topp­ar ákæru- og lög­reglu­valds í Namib­íu á Ís­landi vegna Sam­herja­máls

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu og yf­ir­mað­ur namib­ísku spill­ing­ar­lög­regl­unn­ar, hafa ver­ið á Ís­landi frá því fyr­ir helgi og fund­að með hér­lend­um rann­sak­end­um Sam­herja­máls­ins. Fyr­ir viku síð­an fund­uðu rann­sak­end­ur beggja landa sam­eig­in­lega í Haag í Hollandi og skipt­ust á upp­lýs­ing­um. Yf­ir­menn namib­ísku rann­sókn­ar­inn­ar hafa ver­ið í sendi­nefnd vara­for­set­ans namib­íska, sem fund­að hef­ur um framsals­mál Sam­herja­manna við ís­lenska ráð­herra.
Varpar ljósi á Namibíuævintýri íslenskra útgerðarrisa
FréttirSamherjaskjölin

Varp­ar ljósi á Namib­íuæv­in­týri ís­lenskra út­gerð­arrisa

Þor­geir Páls­son fórn­aði sveit­ar­stjóra­starfi þeg­ar hon­um of­bauð sér­hags­muna­gæsla, hann vitn­aði gegn Sam­herja í Namib­íu­mál­inu og vann mála­ferli gegn Ís­fé­lag­inu í Vest­manna­eyj­um vegna Namib­íuæv­in­týr­is Eyja­manna sem far­ið hef­ur leynt.
Fjármálastjóri Samherja í Namibíu vissi ekkert um mútugreiðslurnar
FréttirSamherjaskjölin

Fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu vissi ekk­ert um mútu­greiðsl­urn­ar

Adéll Pay, fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu á ár­un­um 2016 til 2020, vissi að eig­in sögn ekki um mútu­greiðsl­ur fé­lags­ins til ráða­manna í land­inu. Pay gerð­ist upp­ljóstr­ari hjá ákæru­vald­inu í Namib­íu í mál­inu, með sams kon­ar hætti og Jó­hann­es Stef­áns­son'. Fjár­mála­stjóri Sam­herja á Spáni, Ingvar Júlí­us­son, seg­ir Pay hafa vit­að af greiðsl­un­um.
Afhjúpandi tölvupóstar um mútur í Samherjamálinu: ,,Honum hefur verið greitt, beint að utan"
FréttirSamherjaskjölin

Af­hjúp­andi tölvu­póst­ar um mút­ur í Sam­herja­mál­inu: ,,Hon­um hef­ur ver­ið greitt, beint að ut­an"

Tölvu­póst­ar milli starfs­manna Sam­herja, sem ekki hafa kom­ið fram áð­ur, sýna hvernig Að­al­steinn Helga­son stakk upp á því að ráða­mönn­um í Namib­íu yrði mútað í lok árs 2011. Póst­arn­ir sýna með­al ann­ars að Jó­hann­es Stef­áns­son get­ur ekki hafa ver­ið einn um að ákveða að greiða ráða­mönn­un­um mút­ur.
Mörg ár liðu þar til ákært var í málum sem líkjast Samherjamálinu í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Mörg ár liðu þar til ákært var í mál­um sem líkj­ast Sam­herja­mál­inu í Namib­íu

Tvö af þekkt­ustu mál­um Sví­þjóð­ar þar sem mútu­greiðsl­ur í öðr­um lönd­um voru rann­sök­uð í fimm og átta ár áð­ur en. ákær­ur voru gefn­ar út í þeim. Í báð­um til­fell­um höfðu fyr­ir­tæk­in við­ur­kennt að hafa mútað áhrifa­mönn­um í Ús­bekist­an og Dji­bouti. Ólaf­ur Hauks­son hér­aðssak­sókn­ari seg­ir ómögu­legt að full­yrða hvenær rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu muni ljúka.
Ákæruvaldið í Namibíu vill fá tvo Samherjamenn framselda
FréttirSamherjaskjölin

Ákæru­vald­ið í Namib­íu vill fá tvo Sam­herja­menn fram­selda

Ákæru­vald­ið í Namib­íu sagð­ist fyr­ir dómi í morg­un vinna að því að fá Að­al­stein Helga­son og Eg­il Helga Árna­son fram­selda til Namib­íu. Embætti rík­is­sak­sókn­ara á Ís­landi hef­ur hins veg­ar sagt að Ís­land fram­selji ekki rík­is­borg­ara sína til Namib­íu. Rétt­ar­höld­un­um yf­ir sak­born­ing­un­um í Sam­herja­mál­inu hef­ur ver­ið frest­að til 20. maí.
Peningar frá Samherja runnu til Swapo-flokksins sem fjárframlög
FréttirSamherjaskjölin

Pen­ing­ar frá Sam­herja runnu til Swapo-flokks­ins sem fjár­fram­lög

Út­gerð­ar­fé­lag­ið greiddi fé inn á reikn­ing namib­ískr­ar lög­manns­stofu sem svo rann til flokks­þings SWAPO-flokks­ins í Namib­íu. Um var að ræða ríf­lega 40 millj­ón­ir króna ár­ið 2017. Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu frá namib­ísk­um lög­manni sem var handlang­ari í við­skipt­un­um.
Félag Þorsteins Más lánaði börnum hans 29 milljarða til að kaupa hlut þess í Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lag Þor­steins Más lán­aði börn­um hans 29 millj­arða til að kaupa hlut þess í Sam­herja

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Steinn, í eigu Þor­steins Má Bald­vins­son­ar og Helgu S. Guð­munds­dótt­ir, lán­aði fé­lagi í eigu barna þeirra, Bald­vins og Kötlu, 29 millj­arða króna til að kaupa hluta­bréf í Sam­herja af þeim í fyrra. Fé­lag Bald­vins og Kötlu greið­ir rúm­ar 1100 millj­ón­ir króna á ári í af­borg­an­ir af lán­inu.
Loka auglýsingu