Nýtt efni

Óttast að útgerðarmenn selji útgerðirnar til að hagnast meira
Þingmenn stjórnarandstöðunnar ræða áfram veiðigjöld á Alþingi í dag. Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur fjármunum útgerðarmanna betur borgið í öðru en sjávarútvegi, verði veiðigjöld hækkuð.

Norskur hagfræðingur segir ruglingslegt að tala um „norska leið“
Claire Armstrong, auðlindahagfræðingur við Heimskautaháskólann í Tromsö, segist ekki hafa séð mikinn mun á því hve mikill fiskur er unninn í Noregi eftir að byrjað var að innheimta veiðigjöld í norsku laxeldi.


Sif Sigmarsdóttir
„Þessi kona er rugluð“
Það tók mannkynið ekki nema nokkrar aldir að leggja við hlustir eftir að ítalski stjarnfræðingurinn Galileo Galilei dæmdur í stofufangelsi fyrir að viðra þá hugmynd að jörðin snerist kringum sólina. Ekki er því öll von úti um að hlustað verði á Herdísi Storgaard.

Saga Írans 1: Fyrsta ríkið
Íran er nú skotmark Ísraels og Bandaríkjanna. Í þessari grein og fáeinum til viðbótar verður saga ríkisins rakin. Hér segir frá Elamítum og svo komu nýrrar þjóðar

Boðar málþóf gegn veiðigjöldum í allt sumar
Jens Garðar Helgason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnar dellumál sem standa þurfi gegn í allt sumar ef til þurfi.

Starfsmaður leikskóla sýknaður eftir atvik með barni
Foreldrar barns fóru fram á 1 milljón króna í miskabætur fyrir líkamsárás gegn barninu en starfsmenn leikskólans töldu ekkert óvenjulegt hafa átt sér stað.

Livio áfrýjar máli gegn stofnanda Sunnu: „Til þess gert að gera mér lífið leitt“
Ingunn Jónsdóttir frjósemislæknir og stofnandi Sunnu frjósemisstofu, segist telja að persónuleg óvild búi meðal annars að baki málaferlum Livio gegn henni.


Elísabet Sveinsdóttir
Að fylla pott fyrir eina manneskju
Elísabet Sveinsdóttir, markaðskona og forseti bæjarstjórnar í Kópavogi, rifjar upp sögu úr eigin lífi sem minnti hana á mikilvægi þess að fara vel með vatn og að nota hjálm.

Fjarlægðin gerir fjöllin blá
Guðjón Tryggvason segir það hafa gefið sér nýja sýn á lífið að flytja til útlanda.


Kristján Kristjánsson
Nýjar rannsóknir á dómgreind (og hvað gerist ef við glötum henni)
Ný rannsókn bendir til þess að öfgafullur eldhiti í umræðum og tregða til að kynna sér ólík sjónarmið skerði farsæld fólks.

Mikil fækkun í komum hælisleitenda hjá Læknavaktinni
Komur hælisleitenda á Læknavaktina árið 2024 voru aðeins fjórðungur af komum þeirra árið áður.

„Samstæðar konur geta lyft grettistaki“
„Það sem gildir er kvennasamstaða,“ segir Guðrún Ágústsdóttir, baráttukona fyrir jafnrétti og einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar sem fékk fálkaorðu á þjóðhátíðardag. Hún segir mikilvægt að halda baráttunni áfram.

Air India segir vélinni hafa verið „vel viðhaldið“ fyrir slysið
Air India segir að Boeing-vélin sem fórst í Ahmedabad hafi fengið gott viðhald og engin bilun greinst fyrir flugið. Rannsókn stendur yfir en enn er óljóst hvað olli slysinu.


Clara Ganslandt
Nýr vegvísir Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna
Kvenréttindi varða okkur öll þar sem að þátttaka kvenna í þjóðfélaginu er bráðnauðsynleg til að viðhalda góðum lífskjörum og áframhaldandi velmegun, skrifar Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, og óskar Íslendingum til hamingju með kvenréttindadaginn.