Nýtt efni

„Óligarkinn okkar“ leystur undan skyldum sem ræðismaður Íslands
Aleksander Moshensky, hvítrússneski auðjöfurinn sem íslensk stjórnvöld beittu sér fyrir að yrði undanskilinn viðskiptaþvingunum ESB og flutti íslenskan makríl til Rússlands þrátt fyrir viðskiptabann, hefur lokið 18 ára setu sinni sem ræðismaður Íslands í Belarús.

Heilinn er gerður til að halda okkur öruggum en ekki hamingjusömum
Sálfræðingurinn Hugrún Sigurjónsdóttir þýddi Hamingjugildruna sem byggir á ACT meðferðarstefnu. Hún segir heilann gerðann til að halda okkur öruggum, ekki hamingjusömum. En með hjálp ACT er hægt að auka hamingju í hversdagsleikanum og lifa í meiri sátt við sjálfan sig.

Babb í bátinn: Hagnaður fluttur frá veiðum í vinnslu
Síðustu ár hefur 49 milljarða króna hagnaður flust frá fiskveiðum, sem bera veiðigjald, yfir til fiskvinnslunnar.

Saka Kristrúnu um rangtúlkun og ónákvæmni varðandi skuggafrumvarp
Þingflokksformaður Miðflokksins segir Kristúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, ónákvæma í lýsingum á skuggafrumvarpi sem hún sagði minnihlutann hafa viljað að ríkisstjórnin tæki upp sem sitt eigið, ef það ættu að nást samningar um þinglok.

Vildu að ríkisstjórnin legði fram frumvarp minnihlutans í sínu nafni
Kristrún Frostadóttir segir minnihlutann hafa afhent ríkisstjórninni lokað umslag með nýju frumvarpi um veiðigjöld og krafðist þess að hún legði það fram í eigin nafni og samþykkti, ef samningar ættu að nást.

Segir leiðinlegt að ákvörðun sín sé túlkuð sem valdaránstilraun
Hildur Sverrisdóttir segir það leitt að ákvörðun hennar um að fresta þingfundi um miðnætti, hafi verið túlkuð sem valdaránstilraun.

Kristrún Frostadóttir: „Varaforseti slítur ekki fundi án samtals“
Formenn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins tókust á í ræðustól. Þingfundi var frestað.

Forsætisráðherra sagði stjórnskipan Íslands í hættu: „Við munum verja lýðveldið Ísland“
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir minnihlutann á Alþingi ekki virða valdaskipti eftir kosningar. Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sleit í gær þingi án umboðs.


Indriði Þorláksson
Átökin um auðlindirnar
Átökin á Alþingi eru um það hvort eigi að ráða almannaréttur og þjóðareign á fiskveiðiauðlindinni eða völd þeirra sérhagsmunaaðila sem fengu tímabundið leyfi til að nýta hana.

Rannsóknarritstjóri The Guardian lýsir breyttum veruleika blaðamanna í Bandaríkjunum
Michael Hudson, rannsóknarritstjóri The Guardian í Bandaríkjunum, segir blaðamenn þar í landi þurfa að þola daglegar árásir frá stjórnmálamönnum, málsóknir og annars konar þöggunartilraunir. Á sama tíma hafi rannsóknarblaðamennska aldrei verið mikilvægari.

„Grátbroslegt“ að málvitund þingmanna felldu Hvammsvirkjun
Mistök í orðalagi í lögum vatnamál árið 2011 leiddu til þess að virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar var fellt úr gildi. Má líklega rekja til málvitundar þingmanna á þeim tíma.

Ekki Hæstaréttar að leiðrétta mistök Alþingis: Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar fellt úr gildi
Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar var fellt úr gildi af Hæstarétti Íslands í morgun. Framkvæmdaleyfið er þó enn í gildi. Í dóminum kemur fram að mistök við lagasetningu hafi leitt til þessara stöðu, en það væri ekki dómsins að leiðrétta mistök Alþingis.


Valur Gunnarsson
Opinberar aftökur á torginu
Margt hefur breyst frá því höfundur bjó í Sádi-Arabíu á unglingsárunum. Eftir að krónprinsinn Mohammed bin Salman tók við völdum voru margvíslegar umbætur gerðar, en utanríkismálin hafa reynst erfið viðureignar. Og nú hafa Ísraelar tekið lokið af púðurtunnu Mið-Austurlanda með stríðsrekstri sínum.