Nýtt efni

Alvöru flóttamenn og gerviflóttamenn
Orðræða Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra miðar að því að skipta flóttamönnum upp í tvo mismunandi flokka, þá sem eru alvöru flóttamenn og hina sem eru það ekki. Telur hann að flóttamenn frá Venesúela tilheyri seinni hópnum. Flóttamenn þaðan setjist upp á velferðarkerfið hér á landi.

Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
Ásgerður Ósk Pétursdóttir hefur pælt í peningum frá því að hún man eftir sér. Ásgerður var ekki há í loftinu þegar hún spurði mömmu sína hvaðan peningarnir kæmu. Svarið var Seðlabankinn. „Þar ætla ég að vinna þegar ég verð stór,“ sagði Ásgerður. Og við það stóð hún. Ásgerður er yngst allra sem setið hafa í peningastefnunefnd og starf seðlabankastjóra heillar.

Er listaverkið tómt ílát?
Listfræðingurinn Margrét Elísabet Ólafsdóttir fjallar um verkið Örlagateningurinn eftir Finn Jónsson (1892-1993) á sýningunni Viðnám á Listasafni Íslands og segir að hægt sé að gera meiri kröfur til safnsins.


Lóa Hjálmtýsdóttir
Svona var það tvöþúsund og sex
Sófakartaflan gerði heiðarlega tilraun til að hofa á That 90’s Show á Netflix en nostalgíuneistinn sem kviknaði í brjósti hennar leiddi til gláps á sjö þáttaröðum af Malcolm in the Middle.

Vegfarendur finna fyrir hækkunum
Heimildin ræddi við vegfarendur um síendurteknar vaxtahækkanir og áhrif þeirra.

Verklagsreglur um leit að týndu fólki endurskoðaðar
Ríkislögreglustjóri hefur hafið vinnu sem miðar að því að bregðast við tilmælum nefndar um eftirlit með lögreglu frá því í fyrra.

Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
„Þetta er ekki leikur. Að rífa sig upp með rótum og yfirgefa heimalandið gerir enginn nema af nauðsyn,“ segir Abir, sem flúði frá Sýrlandi til Íslands ásamt bróður sínum, Tarek. Útlendingastofnun hefur synjað þeim um vernd en leit aldrei til aðstæðna í Sýrlandi í umfjöllun sinni heldur í Venesúela, þar sem systkinin eru fædd en flúðu frá fyrir mörgum árum.


Bergur Ebbi
Sjö gráður og súld
Bergur Ebbi fjallar um breytta stöðu veðurfræðinga og veðurfrétta í tæknisamfélaginu. Nú er það bara ískalt appið á meðan veðurfræðingar voru landsþekkt andlit á árum áður.

Dropinn dýrastur á Íslandi
Bensínlítrinn er hvergi dýrari innan EES-svæðisins en á Íslandi og raunar er bensínverð á Íslandi það þriðja hæsta í heiminum. Álögur sem hið opinbera leggur á bensín eru þó hærri í sextán ESB-ríkjum en þær eru á Íslandi.

Volaða land
Í síðasta þætti Bíó Tvíó í bili ræða Andrea og Steindór kvikmynd Hlyns Pálmasonar frá 2022, Volaða land. Fleiri þættir eru í boði á Patreon síðu Bónus Tvíó: www.patreon.com/biotvio

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
Sérfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Þroskahjálp segja að samtökin hafi áhyggjur af rafbyssuvæðingu lögreglunnar. Þroskahjálp hefur fundað með embætti ríkislögreglustjóra vegna þessa. Ástæðan er sú að lögreglan hafi ekki nægilega þekkingu á stöðu fólks með fötlun sem hún kann að þurfa að hafa afskipti af.