Nýtt efni

„Auðvitað viljum við byltingu“
Leikhúsfræðingurinn Jakob S. Jónsson hitti tvær leikkonur úr alþjóðlega leikhópnum Spindrift og ræddi verk hópsins, Them, sem vakið hefur athygli.

Nýtt risameginland eftir 250 milljón ár: Verður það helvíti á Jörð?
Leggið ykkur og sofið í 250 milljón ár. Það er langur svefn en segjum að það sé hægt. Og hvað blasir þá við þegar þið vaknið aftur? Í sem skemmstu máli: Heimurinn væri gjörbreyttur. Ekki eitt einasta gamalt kort eða hnattlíkan gæti komið að gagni við að rata um þennan heim, því öll meginlönd hefðu þá færst hingað um heimskringluna...


Erik Figueras Torras
Ísland í sérflokki háhraðatenginga til heimila
Forstjóri Mílu skrifar um forskot Íslands þegar kemur að háhraðatenginum til heimila og næstu kynslóð háhraðatenginga sem mun styðja við þetta forskot.

Samskip krefja Eimskip um bætur
Flutningafyrirtækið Samskip ætlar að krefja flutningafyrirtækið Eimskip um bætur vegna meintra „ólögmætra og saknæmra athafna“ þess gagnvart Samskipum. Jafnframt hafa Samskip kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að leggja á fyrirtækið 4,3 milljarða króna í samráðsmáli.

Réttindalaust flóttafólk fær skjól hjá Rauða krossinum
Enn ein vendingin hefur orðið í deilu sveitarfélaga og ríkis um hver eða yfir höfuð hvort eigi að veita útlendingum sem fengið hafa endanlega synjun á umsókn um alþjóðlega vernd aðstoð. Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur falið Rauða krossinum að veita fólkinu, sem ekki á rétt á aðstoð á grundvelli nýrra laga um útlendinga, gistingu og fæði.

„Ég vaknaði á morgnana og mín fyrsta hugsun var að heimurinn væri að farast“
Egill Helgason hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.

Arnarlax skráð á markað á föstudag eftir átakavikur um laxeldi
Laxeldisfyrirtæið Arnarlax gaf það út fyrir mánuði síðan að félagið yrði skráð á markað í haust og verður af því á föstudaginn kemur. Síðan þá hefur eytt stærsta slys sem hefur átt sér stað í sjókvíaeldi á Íslandi verið í hámæli.

Lífsskilyrði og heilsa fólks sem starfar við ræstingar mun verri en annarra
Staða fólks sem starfar við ræstingar er mun verri en annarra á vinnumarkaði ef litið er til fjárhagsstöðu, stöðu á húsnæðismarkaði, líkamlegrar- og andlegrar heilsu, kulnunar og réttindabrota á vinnumarkaði. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu – Rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins, segir niðurstöðurnar ekki koma beint á óvart. „En það kemur mér á óvart hversu slæm staðan er.“

Geta lent í miklum mínus ef þær fá ekki leikskólapláss
Einstæðar mæður sem ekki fá leikskólapláss fyrir börn sín eru líklegar til þess að enda með neikvæðar tekjur í lok mánaðar og getur staðan jafnvel orðið svo slæm að þær enda í 140 þúsund króna mínus í lok mánaðar. Þetta leiðir ný meistararannsókn Þóru Helgadóttur í ljós.

Allur marinn og bólginn eftir flug til Rómar
Fólk sem notar hjólastól er ítrekað sett í hættulegar aðstæður þegar það ferðast með flugvélum. Viðmælendur Heimildarinnar hafa slasast í flugi og kvíða hverri flugferð. Þeir kalla eftir breytingum, betri þjálfun fyrir starfsfólk og möguleika á að þeir geti setið í sínum eigin stólum í flugi.


Guðbjörg Jóhannesdóttir
„Ef Guð er kærleikurinn, þá er hún mamma“
„Þú gefur okkur góða ástæðu til að nota kvenkyns fornöfn fyrir Guð með því að vera fyrirmynd fyrir kærleikann. Því ef Guð er kærleikurinn, þá er hún mamma.“ Þannig lýsa börn séra Guðbjargar Jóhannesdóttur mömmu sinni, sem segir uppeldi barnanna fimm mikilvægasta, þakklátasta og mest gefandi verkefni lífsins.

Reiknistofa bankanna varði tugum milljóna í greiðslulausn sem aldrei var notuð
Reiknistofa bankanna vann að þróun á nýrri greiðslulausn á árunum 2017 til 2019. Lausnin hét Kvitt og átti að virka þannig að fólk gæti borgað með henni í verslunum með beingreiðslum af bankareikningi. Lausnin hefði getað sparað neytendum stórfé í kortanotkun og færslugjöld. Hún var hins vegar aldrei notuð þar sem viðskiptabankarnir vildu það ekki.