Nýtt efni
Vopnahlé á Gaza samþykkt - Fyrsti fasi hefst á sunnudag
Samkomulag um vopnahlé milli Ísraels og Hamas tekur gildi á sunnudag, að því gefnu að Ísraelsstjórn samþykki samninginn. Atkvæðagreiðsla um hann fer fram á morgun, fimmtudag, en reiknað er með að hann verði samþykktur. Vopnahléið er skipulagt í þremur fösum.
Með heilaheilsu á heilanum eftir heilahristing
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir var í miðju doktorsnámi að rannsaka hugræna getu þegar hún fékk heilahristing sem batt enda á farsælan feril hennar sem knattspyrnukona. Upp frá því má segja að hún hafi verið með heilaheilsu á heilanum. „Það er allt svo áhugavert og skemmtilegt við heilann.“
Samþykkt að halda landsfund í næsta mánuði
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að halda sig við upprunalega dagsetningu landsfundar, 28. febrúar - 2. mars. Enn er óljóst hverjir muni sækjast eftir því að verða næsti formaður flokksins. Á vegum flokksins starfa málefnanefndir sem skila álitsgerðum og tillögum til landsfundar auk drög að ályktunum fyrir fundinn
Gunnar Hersveinn
Ár friðar og trausts í samskiptum ríkja
Verkefni ársins er brýnt og felst meðal annars í því að þróa vináttusamband þjóða og koma í veg fyrir að næstu kynslóðir þurfi að glíma við þjáningu og dauða sem af stríðum hlýst. Gunnar Hersveinn hvetur fólk til að vera boðberar friðar.
Kristlín Dís
Er þetta ást?
Símafíkillinn Krislín Dís neyddist til að eiga símalausa gæðastund með vinunum í jólafríinu.
Framtíð Sýrlands eftir valdaránið
Ný ríkisstjórn Sýrlands, undir forystu Hay‘at Tahrir al-Sham (HTS), súnní íslamískra samtaka, hefur samþykkt að allir vopnaðir uppreisnarhópar í landinu verði leystir upp. Nýtt fólk, hliðhollt HTS, hefur verið skipað í æðstu hernaðarstöður landsins, þar á meðal í varnarmálaráðuneytið og leyniþjónustuna eftir fall Assad-stjórnarinnar.
Háskólinn á Bifröst innheimtir próftökugjöld
Háskólinn á Bifröst tók upp á því að innheimta próftökugjöld í haust, eftir að skólagjöld við skólann voru felld niður. Samkvæmt lögum um opinbera háskóla frá 2008 er heimilt að innheimta gjöld fyrir fjarpróf, en öll próf skólans eru fjarpróf.
Áhrifavaldar útdeila dollurum og MAGA-húfum á Grænlandi
Undarlegur atburður er til umfjöllunar í grænlenskum fjölmiðlum. „Grænland er ekki til sölu,“ segir grænlenska heimastjórnin í yfirlýsingu.
Athugasemdir Carbfix: Leiðréttingar takmarkast við trúnað
Carbfix hefur gert fjölmargar athugasemdir við umfjöllun Heimildarinnar og er því komið á framfæri hér. Fyrirtækið ber við trúnað tvívegis þegar kemur að leiðréttingum. Þá útilokar fyrirtækið ekki stækkun, en ber fyrir sig að slíkt yrði nýtt verkefni.
Sindri Viborg
Kennara eða menntafræðing, hvort viljum við?
Meistaranemi í kennslufræðum segir kennaranema hvorki fá menntun né þjálfun í að kenna félagslegan þátt menntunar, þrátt fyrir að skýrt sé kveðið á um það í kennaralögum. Þetta sé rótin að versnandi árangri íslenskra grunnskólanema og flótta úr kennarastéttinni.
Verður brottvísað í næstu viku
Rimu Charaf Eddine Nasr, einni af þeim tíu sem voru tilnefnd til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024, verður brottvísað ásamt systur sinni þann 21. janúar næstkomandi. Systurnar eru sýrlenskar en verða sendar til Venesúela.
Uppbygging í Skeifunni varpi skugga á þróunarreit við Álfheima
Fasteignaþróunarfélagið Klasi sem vinnur að uppbyggingarverkefni á bensínsstöðvarreit við Álfheima 49 furðar sig á því að Reykjavíkurborg auglýsi nú deiliskipulag vegna uppbyggingar á reit í Skeifunni, sem myndi varpa yfir Álfheimareitinn á sumarkvöldum.
Hverjir byggðu Grænland?
Nágrannalandið okkar stóra er komið í sviðsljósið. En hver er saga íbúa á Grænlandi?
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.