Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Terra, Samherji og Init ekki lengur Framúrskarandi

Cred­it­in­fo neit­aði minnst sjö fyr­ir­tækj­um um vott­un­ina „Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki árs­ins 2022“ vegna tengsla þeirra við op­in­ber­ar rann­sókn­ir eða ásak­an­ir um vafa­sama starfs­hætti. Þrjú þess­ara fyr­ir­tækja starfa und­ir hatti Terra, sem Stund­in greindi frá að hefði urð­að mik­ið magn plastúr­gangs í friðlandi við Skál­holt.

Terra, Samherji og Init ekki lengur Framúrskarandi
Sjálft skilið eftir Slagorð Terra er að skilja ekkert eftir en nú var það svo að fyrirtækið var sjálft skilið eftir þegar Creditinfo gaf út nýjan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki síðasta árs.

„Creditinfo áskilur sér rétt til að fjarlægja fyrirtæki tímabundið af lista vegna opinberra rannsókna sem geta haft stórfelld áhrif á fyrirtækið“, sagði í tilkynningu sem birt var á heimasíðu Creditinfo í sumar þar sem tilkynnt var um ný og strangari skilyrði þess að hljóta vottun fyrirtækisins sem Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2022.

Listinn hefur nú verið birtur og samkvæmt honum er ljóst að stór fyrirtæki sem áður höfðu verið á listanum, fengu ekki vottun í ár. Einna mesta athygi vekur að þrjú félög Samherja; Samherji Ísland hf, Samherji hf og Útgerðarfélag Akureyringa hf, eru ekki á listanum. Ástæðan er opinber rannsókn á hendur stjórnendum, starfsmönnum og félögum í samstæðu Samherja, vegna meintra mútu- og skattalagabrota í tengslum við starfsemi félagsins í Namibíu.

Þá er félagið Init ehf ekki á listanum í ár, eins og undangengin ár. Ástæðan er, samkvæmt heimildum Stundarinnar, umfjöllun …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Ég vann einu sinni í fyrirtæki sem keypti sér svona viðurkenningu. Hún kostaði 800 þúsund. Allt sem ég framleiddi var rusl sem bilaði stanslaust. Það var óþarfi að laga framleiðsluna, alveg nóg að kenna mér um og á endanum var ég rekinn. Og svo var mér boðið að koma aftur þegar ekkert lagaðist við að reka mig. Fyrirtækið var svo lagt niður þegar orðsporið var farið. Það hét Hafmynd fyrst en svo Teledyne Gavia.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár