„Ég veit að ég vann mína vinnu og að ég var alveg skýr í samtali mínu við skipstjórann. Það kom mér því í mjög opna skjöldu þegar ég áttaði mig á því að málsvörn útgerðarinnar og skipstjórans gekk út á að gera mig ábyrga fyrir málinu,“ segir Súsanna Ástvaldsdóttir, umdæmislæknir sóttvarna á Vestfjörðum og yfirlæknir við Heilbrigðisstofnun Vesfjarða, í samtali við Stundina.
Hún segir málið hafa tekið á, enda hafi viðbrögð útgerðarinnar við málinu komið henni í opna skjöldu og komið ofan í margra mánaða álag sem hún og samstarfsfólk hennar hafa verið undir vegna Covid-faraldursins. Hún hafi aldrei haft ástæðu til að ætla annað en að símtal hennar við skipstjórann í upphafi veiðiferðarinnar yrði til annars en að hann færi í sýnatöku.
„Ég verð að geta treyst fólki. Þetta samtal í byrjun túrsins var alveg skýrt af minni hálfu; …
Athugasemdir (1)