Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Verðbólgan minni en enn gætu vextir hækkað

Verð­bólga dregst sam­an ann­an mán­uð­inn í röð og mæl­ist nú 9,3 pró­sent. Vísi­tala neyslu­verðs hækk­ar um 0,09 pró­sent, sem er minnsta hækk­un á milli mán­aða í meira en eitt og hálft ár. Seðla­bank­inn gef­ur hins veg­ar til kynna að frek­ari vaxta­hækk­an­ir gætu enn ver­ið á döf­inni.

Verðbólgan minni en enn gætu vextir hækkað
Vextir og verðbólga Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur kynnt hverja vaxtahækkunina á fætur annarri að undanförnu í baráttu Seðlabankans við verðbólgu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vísitala neysluverðs hækkar lítilega á milli mánaða og er verðbólgan fari að dragast saman. Hæst hefur verðbólga farið í 9,9 prósent á undanförnum mánuðum, sem var í júlí, en síðan hefur hún lækkað í 9,7 prósent. 

Húsnæðisverð hefur verið drífandi þáttur í verðbólgu síðustu ár en er það ekki í jafn miklum mæli nú. Nú er það fyrst og fremst innfluttar vörur sem eru að hækka í verði, svo sem föt og skór, sem hækkuðu um 4,6 prósent á milli mánaða, og raftæki til heimilisnota, sem hækkuðu um 5,4 prósent.

Aðrir þættir eru hins vegar farnir að lækka. Í tilkynningu Hagstofunnar, sem heldur utan um vísitölu neysluverðs, er sérstaklega minnst á að flugfargjöld til útlanda hafi lækkað um 17,9 prósent á milli mánaða, sem vegur talsvert gegn öðrum hækkunum. 

„Áhætta tengd fjármálastöðugleika hér á landi hefur því vaxið vegna versnandi ytri aðstæðna og líkur eru á að sú þróun haldi …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár