Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fjórir handteknir vegna rannsóknar á skipulagðri glæpastarfsemi

Lög­regl­an seg­ir að hættu­ástandi hafi ver­ið af­stýrt þeg­ar sér­sveit­in hand­tók fjóra ein­stak­linga í um­fangs­mikl­um að­gerð­um í dag. Að­gerð­irn­ar voru lið­ur í rann­sókn rík­is­lög­reglu­stjóra á skipu­lagðri glæp­a­starf­semi og viða­mikl­um vopna­laga­brot­um.

Fjórir handteknir vegna rannsóknar á skipulagðri glæpastarfsemi
Frá aðgerðum Sérsveitin á vettvangi aðgerða sem fram fóru í dag í Mosfellsbæ. Mynd: Aðsent

Lögreglan segir að hættuástandi hafi í dag verið afstýrt í aðgerðum sérsveitar ríkislögreglustjóra í tengslum við yfirstandandi rannsókn yfirvalda. Í tilkynningu segir að rannsóknin sé í höndum ríkislögreglustjóra sem hafi það hlutverk að rannsaka öll brot sem snúa að landráði, broti gegn stjórnskipan ríkisins og æðstu stjórnvöldum þess. „Rannsóknin snýr meðal annars að skipulagðri glæpastarfsemi og viðamiklum vopnalagabrotum,“ segir í tilkynningu lögreglu. 

Aðgerðir lögreglu í MosfellsbæLögreglan ræðir við vegfarendur á vettvangi.

Stundin greindi frá hluta aðgerðanna í dag en þær fóru fram í iðnaðarhverfi í Mosfellsbæ. Þá greindi Fréttablaðið frá því að á svipuðum tíma hafi sérsveitin handtekið mann í Holtasmára í Kópavogi. Lögreglan staðfestir nú að þessar aðgerðir tengjast og að í heild hafi fjórir verið handteknir í þessum umfangsmiklu aðgerðum lögreglunnar. 

„Vopnuð sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt í aðgerðum ásamt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tveir af þeim sem voru handteknir voru taldir vopnaðir og hættulegir. …

Kjósa
-1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.
Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
6
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár