Borguðu 2,6 milljónir fyrir ónýta matsgerð

Kaup­end­ur að jörð í Mos­fells­dal greiddu mats­manni 2,6 millj­ón­ir króna fyr­ir að meta galla á fast­eign­um á jörð­inni fyr­ir dóms­mál. Dóm­ari sagði mats­gerð­ina hins veg­ar ekki not­hæfa en eft­ir sátu kaup­end­ur með kostn­að­inn. Feng­inn var ann­ar mats­mað­ur til að leggja mat á sömu galla. Sá rukk­aði fyrst 4 millj­ón­ir fyr­ir en krafð­ist svo 1,2 millj­óna króna auka­lega of­an á.

Borguðu 2,6 milljónir fyrir ónýta matsgerð
Segir gallana verulega Jóhannes segir mikla galla vera á húsunum á jörðinni. Mynd: Heiða Helgadóttir

Matsmaður sem fenginn var til að meta galla á fasteignum á jörð í Mosfellsdal rukkaði 2,6 milljónir króna fyrir, en matið sem hann framkvæmdi var dæmt ónothæft fyrir héraðsdómi. Krafa kaupenda í dómsmálinu féll því niður en engu að síður þurftu þeir að greiða fyrir matið. Annar matsmaður sem fenginn var til að gera sömu úttekt gaf út að matið myndi kosta 4 milljónir króna en rétt áður en skila átti matinu inn til dómstóla hækkaði sú upphæð í 5,2 milljónir króna.

Stjórn Matsmannafélags Íslands segir „grátlegt að ekki hafi tekist betur til í starfi hans [fyrri matmannsins] en raun ber vitni“. Stjórn félagsins harmar jafnframt að „óboðleg vinnubrögð matsmannsins hafi bitnað svo illilega á þér,“ í bréfi til kaupanda. Hins vegar hafi félagið enga lögsögu yfir félagsmönnum sínum og geti því ekki beitt sér í málinu. Enginn sinni eftirliti með vinnu matsmanna annar sen sá sem óski eftir mati …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
6
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu