Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

953. spurningaþraut: Trúmál og Bajkal-vatn, gott að vita allt um þau efni

953. spurningaþraut: Trúmál og Bajkal-vatn, gott að vita allt um þau efni

Fyrri aukaspurning:

Hvar er kirkjan sem sést á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hve margir eru systursynir Andrésar Andar?

2.  Í hvaða landi er Bajkal vatn?

3.  Bajkal-vatn á þrjú met í landfræðilegum skilningi. Nefnið að minnsta kosti eitt þeirra til að fá stig.

4.  Jesúa frá Nasaret gerði nokkra lærisveina að sérstökum postulum. Allir voru karlmenn. Hve margir voru upphaflegu postularnir?

5.  Af þeim voru fjórir sagðir hafa verið fiskimenn. Hvað hétu fiskimennirnir í postulahópnum? Hér þarf að nefna þrjá rétta til að fá stig!

6.  Hvenær er trúarleiðtoginn Búdda talinn hafa verið uppi, svona nokkurn veginn? Var það kringum árið 1000 fyrir Krist — 500 fyrir Krist — kringum Krists burð — 500 eftir Krist — eða 1000 eftir Krist?

7.  Hvaða trúarleiðtogi er sagður hafa haft sérstaka velþóknun á köttum eftir að ein kisan kom í veg fyrir að snákur biti hann?

8.  Hver skrifaði leikritið um Karíus og Baktus?

9.  Hvaða fljót í Evrópu rennur um eða snertir flest ríki?

10.  Guðlaugur Þór Þórðarson situr á Alþingi fyrir ... hvaða flokk?

***

Seinni aukaspurning:

Á myndinni hér að neðan má sjá undan pilt sem síðar á ævinni varð afar frægur — og umdeildur, vægast sagt. Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þrír.

2.  Rússlandi.

3.  Bajkal er dýpsta vatn í heimi, 1.637 metra djúpt — það er vatnsmesta ferskvatnsstöðuvatn í heimi (ekki það stærsta!) — og það er elsta stöðuvatn í heimi, 25 milljón ára gamalt.

4.  Tólf.

5.  Pétur (Símon), Jakob, Jóhannes og Andrés.

6.  500 fyrir Krist.

7.  Múhameð.

8.  Torbjörn Egner.

9.  Dóná.

10.  Sjálfstæðisflokkinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kirkjan á Húsavík.

Á neðri myndinni er Lenín ungur að árum.

Lenín á áróðursplakati kommúnista
Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Systursynir Andrésar Andar Rip, Rap og Rup og eru sagðir hafa orðið til við einn andardrátt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár