Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

953. spurningaþraut: Trúmál og Bajkal-vatn, gott að vita allt um þau efni

953. spurningaþraut: Trúmál og Bajkal-vatn, gott að vita allt um þau efni

Fyrri aukaspurning:

Hvar er kirkjan sem sést á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hve margir eru systursynir Andrésar Andar?

2.  Í hvaða landi er Bajkal vatn?

3.  Bajkal-vatn á þrjú met í landfræðilegum skilningi. Nefnið að minnsta kosti eitt þeirra til að fá stig.

4.  Jesúa frá Nasaret gerði nokkra lærisveina að sérstökum postulum. Allir voru karlmenn. Hve margir voru upphaflegu postularnir?

5.  Af þeim voru fjórir sagðir hafa verið fiskimenn. Hvað hétu fiskimennirnir í postulahópnum? Hér þarf að nefna þrjá rétta til að fá stig!

6.  Hvenær er trúarleiðtoginn Búdda talinn hafa verið uppi, svona nokkurn veginn? Var það kringum árið 1000 fyrir Krist — 500 fyrir Krist — kringum Krists burð — 500 eftir Krist — eða 1000 eftir Krist?

7.  Hvaða trúarleiðtogi er sagður hafa haft sérstaka velþóknun á köttum eftir að ein kisan kom í veg fyrir að snákur biti hann?

8.  Hver skrifaði leikritið um Karíus og Baktus?

9.  Hvaða fljót í Evrópu rennur um eða snertir flest ríki?

10.  Guðlaugur Þór Þórðarson situr á Alþingi fyrir ... hvaða flokk?

***

Seinni aukaspurning:

Á myndinni hér að neðan má sjá undan pilt sem síðar á ævinni varð afar frægur — og umdeildur, vægast sagt. Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þrír.

2.  Rússlandi.

3.  Bajkal er dýpsta vatn í heimi, 1.637 metra djúpt — það er vatnsmesta ferskvatnsstöðuvatn í heimi (ekki það stærsta!) — og það er elsta stöðuvatn í heimi, 25 milljón ára gamalt.

4.  Tólf.

5.  Pétur (Símon), Jakob, Jóhannes og Andrés.

6.  500 fyrir Krist.

7.  Múhameð.

8.  Torbjörn Egner.

9.  Dóná.

10.  Sjálfstæðisflokkinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kirkjan á Húsavík.

Á neðri myndinni er Lenín ungur að árum.

Lenín á áróðursplakati kommúnista
Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Systursynir Andrésar Andar Rip, Rap og Rup og eru sagðir hafa orðið til við einn andardrátt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
6
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu