Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

953. spurningaþraut: Trúmál og Bajkal-vatn, gott að vita allt um þau efni

953. spurningaþraut: Trúmál og Bajkal-vatn, gott að vita allt um þau efni

Fyrri aukaspurning:

Hvar er kirkjan sem sést á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hve margir eru systursynir Andrésar Andar?

2.  Í hvaða landi er Bajkal vatn?

3.  Bajkal-vatn á þrjú met í landfræðilegum skilningi. Nefnið að minnsta kosti eitt þeirra til að fá stig.

4.  Jesúa frá Nasaret gerði nokkra lærisveina að sérstökum postulum. Allir voru karlmenn. Hve margir voru upphaflegu postularnir?

5.  Af þeim voru fjórir sagðir hafa verið fiskimenn. Hvað hétu fiskimennirnir í postulahópnum? Hér þarf að nefna þrjá rétta til að fá stig!

6.  Hvenær er trúarleiðtoginn Búdda talinn hafa verið uppi, svona nokkurn veginn? Var það kringum árið 1000 fyrir Krist — 500 fyrir Krist — kringum Krists burð — 500 eftir Krist — eða 1000 eftir Krist?

7.  Hvaða trúarleiðtogi er sagður hafa haft sérstaka velþóknun á köttum eftir að ein kisan kom í veg fyrir að snákur biti hann?

8.  Hver skrifaði leikritið um Karíus og Baktus?

9.  Hvaða fljót í Evrópu rennur um eða snertir flest ríki?

10.  Guðlaugur Þór Þórðarson situr á Alþingi fyrir ... hvaða flokk?

***

Seinni aukaspurning:

Á myndinni hér að neðan má sjá undan pilt sem síðar á ævinni varð afar frægur — og umdeildur, vægast sagt. Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þrír.

2.  Rússlandi.

3.  Bajkal er dýpsta vatn í heimi, 1.637 metra djúpt — það er vatnsmesta ferskvatnsstöðuvatn í heimi (ekki það stærsta!) — og það er elsta stöðuvatn í heimi, 25 milljón ára gamalt.

4.  Tólf.

5.  Pétur (Símon), Jakob, Jóhannes og Andrés.

6.  500 fyrir Krist.

7.  Múhameð.

8.  Torbjörn Egner.

9.  Dóná.

10.  Sjálfstæðisflokkinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kirkjan á Húsavík.

Á neðri myndinni er Lenín ungur að árum.

Lenín á áróðursplakati kommúnista
Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Systursynir Andrésar Andar Rip, Rap og Rup og eru sagðir hafa orðið til við einn andardrátt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár