Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

950. spurningaþraut: Afmælisbörn 1. desember

950. spurningaþraut: Afmælisbörn 1. desember

Í dag er 1. desember og þema 950. spurningaþrautar eru merkisviðburðir og afmælisdagar.

Fyrri aukaspurning:

Það sem myndin hér að ofan sýnir gerðist 1. desember ... hvaða ár?

***

Aðalspurningarnar eru allar um afmælisbörn dagsins!

1.  Þessi fæddist 1. desember 1896 og hét ... hvað?

***

2.  Þessi fæddist 1. desember 1978. Hann heitir ... hvað?

***

3.  Þessi söng- og leikkona fæddist 1. desember 1945. Hún heitir ... hvað?

***

4.  Stúlkan hér fremst fæddist 1. desember 1958 og sést hér í hlutverki sínum í frægum sjónvarpsþáttum. Hvað heitir hún? Í þessu eina tilfelli dugar reyndar til að fá stig að muna nafn persónunnar sem hún er að leika þarna.

***

5.  Hvað heitir þessi karl sem fæddist 1. desember 1949 en dó 1993?

***

6.  Þessi hér fæddist 1. desember 1935. Hann heitir ... hvað?

***

7.  Næsti maður fæddist 1. desember 1726. Það er ekki til mynd af honum en hins vegar var nokkru eftir andlát teiknuð þessi mynd þar sem hendur hans teygja sig upp úr sjávaröldunum sem hann drukknaði í aðeins 42 ára gamall og varð Íslendingum harmdauði. Hann hét ... hvað?

***

8.  Þessi fótboltaþjálfari (karlmaðurinn vinstra megin) fæddist 1. desember 1973 og heitir ... hvað?

***

9.  Hér er bandarískur leikari, söngvari og skemmtikraftur sem fæddist 1. desember 1940 en dó 2005. Hann hét ... hvað?

***

10.  Sú síðasta: Hvar heitir þessi bandaríska leikkona? Hún fæddist 1. desember 1988.

***

Og í tilefni dagsins er hægt að vinna sér inn sérstakt desember-stig. En það er býsna erfitt. Þið þurfið að vita hvað heitir þessi kona sem fæddist 1. desember 1984. Hún er söngkona og hefur reyndar spilað á Íslandi með hljómsveit sinni. Og já — kannski ég láti nafnið á hljómsveitinni duga! Til að fá aukastigið þurfiði sem sagt nafnið annaðhvort á henni eða hljómsveitinni.

***

En þá kemur seinni aukaspurning:

Þetta hús var tekið í notkun 1. desember 1994. Hvað kallast húsið?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sjúkov hershöfðingi.

2.  Magni Ásgeirsson.

3.  Bette Midler.

4.  Charlene Tilton lék Lucy Ewing í Dalls.

5.  Escobar eiturlyfjabarón.

6.  Woody Allen leikstjóri.

7.  Eggert Ólafsson.

8.  Sigurður Ragnar Eyjólfsson.

9.  Richard Pryor.

10.  Zoe Kravitz.

Og desember-stigið fæst fyrir að vita að á elleftu myndinni var Yolandi, söngkona hljómsveitarinnar Die Antwoord.

Þið getið notið hinn óbrotgjörnu snilldar þeirrar hljómsveitarinnar hér til hliðar.

***

Svör við aukaspurningum:

Svarið við þeirri efri er 1918. Þar er fagnað fullveldi Íslands.

Á neðri myndinni er Þjóðarbókhlaðan.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Mamma og pabbi ættu sjötugs brúðkaupsafmæli í dag, ef þau væru á meðal okkar.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár