Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

944. spurningaþraut: Fisléttar spurningar um músík og grín

944. spurningaþraut: Fisléttar spurningar um músík og grín

Fyrri aukaspurning:

Hver er þessi fjölmiðlakona? — Hér dugar það nafn sem hún hefur tekið sér þegar hún stundar rannsóknarstörf sín og önnur fjölmiðlastörf.

***

Aðalspurningar:

1.  Eitt af vinsælli lögum Megasar heitir Gamla gasstöðin við ... ja, við hvað?

2.  Mávastellið var vinsæl hljómplata sem út kom 1983. Hvaða hljómsveit sendi frá sér þessa plötu?

3.  Hvaða ár keppti Ísland í fyrsta sinn í Eurovision söngvakeppninni?

4.  Eftir hvern var lagið sem þá var flutt fyrir Íslands hönd?

5.  Í hvaða sæti lenti Ísland?

5.  Hver var það sem lýsti því yfir opinberlega um miðjan september síðastliðinn að Davíð Oddsson væri ekki lengur vinur hans?

7.  Með hvaða tveimur vinum sínum úr menntaskóla skrifaði Davíð Oddsson grínþætti í útvarpið fyrir 50 árum? Nefna þarf báða.

8.  Hvað hétu þættirnir?

9.  Hvað er stysta vegalengdin milli Íslands og erlends ríkis? Er það frá Vestfjörðum til Grænlands — frá Kolbeinseyj til Jan Mayern — eða frá Höfn í Hornafirði til Færeyja?

10.  Hver sveimar á Súzúkí?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi dýravinur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hlemm.

2.  Grýlurnar.  

3.  1986.

4.  Magnús Eiríksson.

5.  Sextánda sæti.

6.  Jón Steinar Gunnlaugsson.

7.  Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Eldjárn.

8.  Matthildur.

9.  Stysta vegalengdin er milli Vestfjarða og Grænlands.

10.  Sísí.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Berglind Festival.

Á neðri myndinni er Adolf Hitler.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár