Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

944. spurningaþraut: Fisléttar spurningar um músík og grín

944. spurningaþraut: Fisléttar spurningar um músík og grín

Fyrri aukaspurning:

Hver er þessi fjölmiðlakona? — Hér dugar það nafn sem hún hefur tekið sér þegar hún stundar rannsóknarstörf sín og önnur fjölmiðlastörf.

***

Aðalspurningar:

1.  Eitt af vinsælli lögum Megasar heitir Gamla gasstöðin við ... ja, við hvað?

2.  Mávastellið var vinsæl hljómplata sem út kom 1983. Hvaða hljómsveit sendi frá sér þessa plötu?

3.  Hvaða ár keppti Ísland í fyrsta sinn í Eurovision söngvakeppninni?

4.  Eftir hvern var lagið sem þá var flutt fyrir Íslands hönd?

5.  Í hvaða sæti lenti Ísland?

5.  Hver var það sem lýsti því yfir opinberlega um miðjan september síðastliðinn að Davíð Oddsson væri ekki lengur vinur hans?

7.  Með hvaða tveimur vinum sínum úr menntaskóla skrifaði Davíð Oddsson grínþætti í útvarpið fyrir 50 árum? Nefna þarf báða.

8.  Hvað hétu þættirnir?

9.  Hvað er stysta vegalengdin milli Íslands og erlends ríkis? Er það frá Vestfjörðum til Grænlands — frá Kolbeinseyj til Jan Mayern — eða frá Höfn í Hornafirði til Færeyja?

10.  Hver sveimar á Súzúkí?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi dýravinur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hlemm.

2.  Grýlurnar.  

3.  1986.

4.  Magnús Eiríksson.

5.  Sextánda sæti.

6.  Jón Steinar Gunnlaugsson.

7.  Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Eldjárn.

8.  Matthildur.

9.  Stysta vegalengdin er milli Vestfjarða og Grænlands.

10.  Sísí.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Berglind Festival.

Á neðri myndinni er Adolf Hitler.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár