Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fyrrverandi sendiherra Rússlands ógnaði mótmælendum

„Mað­ur­inn við stýr­ið var þá­ver­andi sendi­herra Rúss­lands á Ís­landi, Ant­on Vselodovich Vasiliev. Svona tók sendi­ráð­ið í fyrstu mót­mæli okk­ar,“ seg­ir Andrei Mens­hen­in, þeg­ar hann lýs­ir at­vik­um á vett­vangi fyrstu mót­mæl­anna sem hann stóð fyr­ir hér á landi.

Fyrrverandi sendiherra Rússlands ógnaði mótmælendum

Andrei Menshenin hefur brotið rússnesk lög með því að andmæla stríðinu opinberlega og á í hættu að honum verði refsað snúi hann aftur til Rússlands. Núverandi vegabréf hans, sem er forsenda dvalar hans á Íslandi, rennur út í nóvember næstkomandi. Hann sótti um nýtt vegabréf hjá rússneska sendiráðinu fyrir sex mánuðum en umsókn hans hefur enn ekki verið afgreidd. Sendiráðið hefur einnig hafnað Andrei um þjónustu vegna umsóknar hans um íslenskt ríkisfang.

Fyrstu mótmælin sem Andrei tók þátt í á Íslandi voru þann 26. mars 2017 og segir Andrei að strax þá hafi átt sér stað óviðeigandi og ruddaleg hegðun af hálfu fulltrúa rússneska sendiráðsins.

Lögreglan mætti á svæðið

Dmitrii Fufachev, rússneskur ríkisborgari búsettur á Íslandi, sem tók þátt í mótmælunum með Andrei þann 26. mars 2017, segir að upplifunin hafi verið afar óhugnanleg þegar fulltrúi sendiráðsins gekk út úr byggingunni til að ljósmynda mótmælendurna, en framkoma hans hafi einkum …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár