Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fyrrverandi sendiherra Rússlands ógnaði mótmælendum

„Mað­ur­inn við stýr­ið var þá­ver­andi sendi­herra Rúss­lands á Ís­landi, Ant­on Vselodovich Vasiliev. Svona tók sendi­ráð­ið í fyrstu mót­mæli okk­ar,“ seg­ir Andrei Mens­hen­in, þeg­ar hann lýs­ir at­vik­um á vett­vangi fyrstu mót­mæl­anna sem hann stóð fyr­ir hér á landi.

Fyrrverandi sendiherra Rússlands ógnaði mótmælendum

Andrei Menshenin hefur brotið rússnesk lög með því að andmæla stríðinu opinberlega og á í hættu að honum verði refsað snúi hann aftur til Rússlands. Núverandi vegabréf hans, sem er forsenda dvalar hans á Íslandi, rennur út í nóvember næstkomandi. Hann sótti um nýtt vegabréf hjá rússneska sendiráðinu fyrir sex mánuðum en umsókn hans hefur enn ekki verið afgreidd. Sendiráðið hefur einnig hafnað Andrei um þjónustu vegna umsóknar hans um íslenskt ríkisfang.

Fyrstu mótmælin sem Andrei tók þátt í á Íslandi voru þann 26. mars 2017 og segir Andrei að strax þá hafi átt sér stað óviðeigandi og ruddaleg hegðun af hálfu fulltrúa rússneska sendiráðsins.

Lögreglan mætti á svæðið

Dmitrii Fufachev, rússneskur ríkisborgari búsettur á Íslandi, sem tók þátt í mótmælunum með Andrei þann 26. mars 2017, segir að upplifunin hafi verið afar óhugnanleg þegar fulltrúi sendiráðsins gekk út úr byggingunni til að ljósmynda mótmælendurna, en framkoma hans hafi einkum …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár