Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

940. spurningaþraut: Þemað er Brasilía!

940. spurningaþraut: Þemað er Brasilía!

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnist hinn brosmildi Brasilíumaður á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er hin opinbera og útbreiddasta tunga í Brasilíu?

2.  Hvað heitir höfuðborgin í Brasilíu?

3.  Hversu margir eru Brasilíumenn? Eru þeir 14 milljónir — 114 milljónir — 214 milljónir — eða 314 milljónir?

4.  Ayrton Senna, Nelson Piquet og Emerson Fittipaldi eru brasilískir keppnismenn sem allir urðu heimsmeistarar í ... hverju?

5.  Hvað heitir myntin í Brasilíu? Er það dollar — peso — pund — eða real?

6.  Sumarólympíuleikararnir voru nýlega haldnir í Brasilíu. Hvaða ár?

7. Cachaça heitir sterkur drykkur sem bruggaður er í Brasilíu og er t.d. uppistaðan í hinum vinsæla kokkteil caipininha. Úr hverju er cachaça bruggað?

8.  Kjötkveðjuhátíð eða carnival er haldið hvarvetna um Brasilíu. En í hvaða borg er frægasta og mikilfenglegasta kjötkveðjuhátíðin haldin?

9.  Hversu oft hefur Brasilía orðið heimsmeistari í fótbolta karla?

10.  Brasilía á landamæri að öllum löndum Suður-Ameríku, nema tveimur. Hver eru þau? — og hér verður að nefna bæði.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi kona? Hér dugar annaðhvort skírnarnafn hennar eða eftirnafn.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Portúgalska.

2.  Brasilía.

3.  214 milljónir.

4.  Kappakstri, Formúlu 1.

5.  Real.

6.  2016. 

7.  Sykurreyr.

8.  Rio.

9.  Fimm sinnum.

10.  Tjíle og Ekvador.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er fótboltasnillingurinn Pelé.

Á neðri myndinni er Dilma Rousseff, fyrrum forseti.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Fyrri auka spurningin.
    Edson Arantes do Nascimento, aka Pelé
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár