Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

940. spurningaþraut: Þemað er Brasilía!

940. spurningaþraut: Þemað er Brasilía!

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnist hinn brosmildi Brasilíumaður á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er hin opinbera og útbreiddasta tunga í Brasilíu?

2.  Hvað heitir höfuðborgin í Brasilíu?

3.  Hversu margir eru Brasilíumenn? Eru þeir 14 milljónir — 114 milljónir — 214 milljónir — eða 314 milljónir?

4.  Ayrton Senna, Nelson Piquet og Emerson Fittipaldi eru brasilískir keppnismenn sem allir urðu heimsmeistarar í ... hverju?

5.  Hvað heitir myntin í Brasilíu? Er það dollar — peso — pund — eða real?

6.  Sumarólympíuleikararnir voru nýlega haldnir í Brasilíu. Hvaða ár?

7. Cachaça heitir sterkur drykkur sem bruggaður er í Brasilíu og er t.d. uppistaðan í hinum vinsæla kokkteil caipininha. Úr hverju er cachaça bruggað?

8.  Kjötkveðjuhátíð eða carnival er haldið hvarvetna um Brasilíu. En í hvaða borg er frægasta og mikilfenglegasta kjötkveðjuhátíðin haldin?

9.  Hversu oft hefur Brasilía orðið heimsmeistari í fótbolta karla?

10.  Brasilía á landamæri að öllum löndum Suður-Ameríku, nema tveimur. Hver eru þau? — og hér verður að nefna bæði.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi kona? Hér dugar annaðhvort skírnarnafn hennar eða eftirnafn.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Portúgalska.

2.  Brasilía.

3.  214 milljónir.

4.  Kappakstri, Formúlu 1.

5.  Real.

6.  2016. 

7.  Sykurreyr.

8.  Rio.

9.  Fimm sinnum.

10.  Tjíle og Ekvador.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er fótboltasnillingurinn Pelé.

Á neðri myndinni er Dilma Rousseff, fyrrum forseti.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Fyrri auka spurningin.
    Edson Arantes do Nascimento, aka Pelé
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár