Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

937. spurningaþraut: Hvar voru fætur kvenna bundnir?

937. spurningaþraut: Hvar voru fætur kvenna bundnir?

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnist hljóðfærið sem karlinn lengst til vinstri er að spila á?

Og svo fæst stórsveitarstig fyrir að vita hvað karlinn heitir!

***

Aðalspurningar:

1.  Karlmaður sem ber nafnið Nguyễn — frá hvaða landi er lang líklegast að hann komi?

2.  Við hvað fæst Gordon Ramsey fyrst og fremst?

3.  En Franz Kafka, hvað var hans aðal?

4.  Caligula var vitfirrtur nokkuð, en réði þó ríkjum ... hvar?

5.  Hvað er stærsta landið í Vestur-Evrópu?

6.  Hvað heitir konungur Spánar?

7.  Hvaða þingmaður á Alþingi Íslands hefur gefið út flestar hljómplötur?

8.  Einn mektarkarl Gyðinga sem Biblían kann frá að greina átti 700 eiginkonur sem allar voru af göfugu ætterni (þar á meðal ein dóttir faraós) og svo átti hann 300 konur af lægri stigum. Hvaða karl var svo vel kvæntur?

9.  Í hvaða ríki tíðkaðist í þúsund ár að binda fætur ungra hefðarmeyja svo þeir urðu smáir og samanbeyglaðir, því þannig þóttu þeir fagrir og líkjast lótusblómum?

10.  The Seven Year Itch hét bandarísk gamanmynd sem Billy Wilder leikstýrði og Marilyn Monroe lék aðalhlutverkið í. Þetta þótti skemmtileg mynd en aðalástæðan fyrir því að hún hefur ekki gleymst er ein örstutt sena sem allir hafa að minnsta kosti séð ljósmyndir af. Hvað gerist í þeirri stuttu senu?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir kona þessi?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Víetnam.

2.  Hann er kokkur.

3.  Ritstörf.

4.  Rómaveldi.

5.  Frakkland.

6.  Filippus eða Felipe. Hann er númer 6 en enginn þarf að vita það.

7.  Jakob Frímann.

8.  Salómon konungur.

9.  Kína.

10.  Blástur úr loftræstingu í gangstétt blæs upp pilsi persónunnar sem Marilyn Monroe leikur.

Úbs!!

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Benny Goodman að spila á klarinettið sitt.

Á neðri myndinni er ofurfyrirsætan Claudia Schiffer.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ráðuneytið svarar fyrir sendiherraskipanir Bjarna
6
Fréttir

Ráðu­neyt­ið svar­ar fyr­ir sendi­herra­skip­an­ir Bjarna

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur loks orð­ið við beiðni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar um upp­lýs­ing­ar um skip­an­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar á sendi­herr­um í Róm og Washingt­on D.C. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata og flutn­ings­mað­ur fyr­ir­spurn­ar­inn­ar í nefnd­inni, seg­ir svör ráðu­neyt­is­ins vera þunn­an þrett­ánda og sýni glöggt hversu hroð­virkn­is­lega hafi ver­ið unn­ið að skip­un­um ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
4
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár