Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Inga Sæland segist harmi slegin vegna framkomu á Akureyri

„Sú fram­koma sem þar er lýst er með slík­um ólík­ind­um að ég er gjör­sam­lega mið­ur mín,“ seg­ir Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins um fram­komn­ar ásak­an­ir á hend­ur for­ystu­fólks flokks­ins á Ak­ur­eyri. Þrjár kon­ur hafa lýst kyn­ferð­is­legri áreitni og óvið­eig­andi fram­komu í sinn garð af hálfu sam­flokks­manna.

Inga Sæland segist harmi slegin vegna framkomu á Akureyri

„Ég er vægast sagt harmi slegin eftir að hafa séð yfirlýsinguna frá framboðskonum Flokks fólksins á Akureyri. Sú framkoma sem þar er lýst er með slíkum ólíkindum að ég er gjörsamlega miður mín,“ skrifar Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, á Facebook. Fyrr í dag sendu þrjár konur í forystu flokksins á Akureyri frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa óviðunandi framkomu í sinn garð af hálfu annarra flokksmanna. 

Guðmundur Ingi Kristinsson, varaformaður flokksins, birti í morgun tilkynningu þess efnis að hann hefði kallað eftir að stjórn flokksins myndi funda um málið. Ekki hefur náðst samband við Ingu né Guðmund Inga síðan sú tilkynning birtist. Nú hefur Inga hins vegar staðfest, á Facebook, að fundur hefur verið kallaður saman. 

„Ég hef formlega kallað til fundar aðalstjórnar Flokks fólksins og munum við taka á málinu fumlaust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár