Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Inga Sæland segist harmi slegin vegna framkomu á Akureyri

„Sú fram­koma sem þar er lýst er með slík­um ólík­ind­um að ég er gjör­sam­lega mið­ur mín,“ seg­ir Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins um fram­komn­ar ásak­an­ir á hend­ur for­ystu­fólks flokks­ins á Ak­ur­eyri. Þrjár kon­ur hafa lýst kyn­ferð­is­legri áreitni og óvið­eig­andi fram­komu í sinn garð af hálfu sam­flokks­manna.

Inga Sæland segist harmi slegin vegna framkomu á Akureyri

„Ég er vægast sagt harmi slegin eftir að hafa séð yfirlýsinguna frá framboðskonum Flokks fólksins á Akureyri. Sú framkoma sem þar er lýst er með slíkum ólíkindum að ég er gjörsamlega miður mín,“ skrifar Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, á Facebook. Fyrr í dag sendu þrjár konur í forystu flokksins á Akureyri frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa óviðunandi framkomu í sinn garð af hálfu annarra flokksmanna. 

Guðmundur Ingi Kristinsson, varaformaður flokksins, birti í morgun tilkynningu þess efnis að hann hefði kallað eftir að stjórn flokksins myndi funda um málið. Ekki hefur náðst samband við Ingu né Guðmund Inga síðan sú tilkynning birtist. Nú hefur Inga hins vegar staðfest, á Facebook, að fundur hefur verið kallaður saman. 

„Ég hef formlega kallað til fundar aðalstjórnar Flokks fólksins og munum við taka á málinu fumlaust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár