Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Forystukonur í Flokki fólksins segjast hafa verið sagðar of geðveikar til að vera marktækar

Þrjár kon­ur sem starf­að hafa í for­ystu Flokks fólks­ins á Ak­ur­eyri segj­ast hafa ver­ið sagð­ar of vit­laus­ar eða jafn­vel geð­veik­ar til að vera mark­tæk­ar. Þær full­yrða að Brynj­ólf­ur Ingvars­son, odd­viti flokks­ins í bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar, hafi hót­að þeim starfs­leyf­is­svipt­ing­um á fundi fyr­ir þrem­ur dög­um.

Forystukonur í Flokki fólksins segjast hafa verið sagðar of geðveikar til að vera marktækar

„Á trúnaðarfundum flokksins vorum við sagðar of vitlausar eða jafnvel geðveikar til að vera marktækar. Sumar okkar máttu sæta kynferðislegu áreiti og virkilega óviðeigandi framkomu til viðbótar við að vera ekki starfinu vaxnar og geðveikar,“ segir í yfirlýsingu sem þrjár konur í forystu Flokks fólksins á Akureyri hafa sent frá sér. 

Þetta eru Málfríður Þórðardóttir, varabæjarfulltrúi flokksins, Tinna Guðmundsdóttir og Hannesína Scheving Virgild Chester. Þær skipuðu annað, fjórða og fimmta sæti framboðslista flokksins fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar, þar sem flokkurinn fékk 12 prósenta fylgi. 

Guðmundur Ingi Kristinsson, varaformaður flokksins og þingmaður, tilkynnti í morgun á Facebook-síðu sinni að hann hefði kallað eftir fundi í stjórn flokksins til að ræða ítrekaðar tilkynningar um að kvenleiðtogar flokksins á Akureyri hefði mátt sæta ótrúlega niðrandi og fyrirlitlegri framkomu í sinn garð. Hann gaf ekkert upp um hverjir ættu í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár