Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

929. spurningaþraut: Leika kýrnar við hvern sinn fingur?

929. spurningaþraut: Leika kýrnar við hvern sinn fingur?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  „Og kýrnar leika við hvurn sinn fíngur.“ Hver samdi?

2.  Í fornöld var uppi frægur herforingi sem Hannibal hét, erkióvinur Rómverja. Nafn hans er og verður ævinlega tengt einni tiltekinni herferð sem hann fór yfir fjöll nokkur. Hvaða fjöll?

3.  Í því sambandi verður hann líka alltaf tengdur ákveðinni dýrategund. Hvaða dýrategund er það?

4.  En í hvaða ríki eða borg var Hannibal þessi leiðtogi?

5.  Hvaða krydd heitir á erlendum málum cinnamon?  

6.  Hver sendi frá sér skáldsöguna 101 Reykjavík árið 1996?

7.  Árið 1955 olli kona nokkur þáttaskilum í réttindabaráttu svarta í Bandaríkjunum með því að neita standa upp fyrir hvítum manni í strætó. Hvað hét þessi kona?

8.  Hvaða risafyrirtæki á samskiptaforritið WhatsApp?

9.  Hvaða trúarbrögð eru útbreiddust í Litháen?

10.  Við lok miðalda voru háir hælar mjög í tísku fyrir konur í Feneyjum og voru þeir allt að 30 sentímetra háir. Einum hópi kvenna var þó stranglega bannað að ganga í slíkum skóm. Hvaða hópur var það? 

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir höllin á myndinni hér að neðan?

***

Aðalspurningar, svör:

1.  Halldór Laxness.

2.  Alpafjöll. 

3.  Fílar — sem hann hafði með sér í herferðinni yfir fjöllin.

4.  Karþagó.

5.  Kanill.

6.  Hallgrímur Helgason.

7.  Rosa Parks. 

8.  Facebook, Meta. Hvorttveggja telst rétt.

9.  Kaþólska.

10.  Barnshafandi konum. Ekki mátti taka þá áhættu að þær dyttu í þessum afar háum skóm.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr kvikmyndinni Schindler's List.

Höllin heitir Westminster.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár