Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

929. spurningaþraut: Leika kýrnar við hvern sinn fingur?

929. spurningaþraut: Leika kýrnar við hvern sinn fingur?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  „Og kýrnar leika við hvurn sinn fíngur.“ Hver samdi?

2.  Í fornöld var uppi frægur herforingi sem Hannibal hét, erkióvinur Rómverja. Nafn hans er og verður ævinlega tengt einni tiltekinni herferð sem hann fór yfir fjöll nokkur. Hvaða fjöll?

3.  Í því sambandi verður hann líka alltaf tengdur ákveðinni dýrategund. Hvaða dýrategund er það?

4.  En í hvaða ríki eða borg var Hannibal þessi leiðtogi?

5.  Hvaða krydd heitir á erlendum málum cinnamon?  

6.  Hver sendi frá sér skáldsöguna 101 Reykjavík árið 1996?

7.  Árið 1955 olli kona nokkur þáttaskilum í réttindabaráttu svarta í Bandaríkjunum með því að neita standa upp fyrir hvítum manni í strætó. Hvað hét þessi kona?

8.  Hvaða risafyrirtæki á samskiptaforritið WhatsApp?

9.  Hvaða trúarbrögð eru útbreiddust í Litháen?

10.  Við lok miðalda voru háir hælar mjög í tísku fyrir konur í Feneyjum og voru þeir allt að 30 sentímetra háir. Einum hópi kvenna var þó stranglega bannað að ganga í slíkum skóm. Hvaða hópur var það? 

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir höllin á myndinni hér að neðan?

***

Aðalspurningar, svör:

1.  Halldór Laxness.

2.  Alpafjöll. 

3.  Fílar — sem hann hafði með sér í herferðinni yfir fjöllin.

4.  Karþagó.

5.  Kanill.

6.  Hallgrímur Helgason.

7.  Rosa Parks. 

8.  Facebook, Meta. Hvorttveggja telst rétt.

9.  Kaþólska.

10.  Barnshafandi konum. Ekki mátti taka þá áhættu að þær dyttu í þessum afar háum skóm.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr kvikmyndinni Schindler's List.

Höllin heitir Westminster.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár