Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

926. spurningaþraut: Fjölmennasta ríki fyrrum Júgóslavíu?

926. spurningaþraut: Fjölmennasta ríki fyrrum Júgóslavíu?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða kona er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Sjálfstæðisflokkurinn á stærsta þingflokk nú um stundir. En hvaða þingflokkur er næststærstur?

2.  Minecraft er fyrirbæri sem kom til sögunnar 2009. Hvað er það?

3.  Hvaða menningarríki byggði borgina Maccu Picchu?

4.  Karlsvagninn heitir stjörnumerki á himni sem margir þekkja. Í raun er Karlsvagninn þó bara hluti af öðru og stærra stjörnumerki. Hvað heitir það?

5.  En hvaða stjörnumerki er annars í gildi í dýrahring stjörnuspekinnar akkúrat núna? 

6.  Hvenær var uppi sú dýrategund sem var síðasti sameiginlegi forfaðir manns og simpansa? Var að fyrir 40-60 milljónum ára — 4-6 milljónum ára — fyrir 400-600 þúsund árum — eða fyrir 40-60 þúsund árum?

7.  Ríkið Júgóslavía tók að leysast upp 1991. Hversu mörg sjálfstæð ríki eru nú til sem áður tilheyrðu Júgóslavíu? Engin skekkjumörk eru gefin.

8.  Og hvað skyldi vera fjölmennast af þessum fyrrverandi Júgóslavíuríkum?

9.  En hvaða ríki er á hinn bóginn fámennast þeirra?

10.  Og hvað heitir skaginn sem Júgóslavíuríkin (og fleiri lönd) eru á?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Framsóknarflokksins.

2.  Tölvuleikur.

3.  Inkar.

4.  Stóri björninn.

5.  Sporðdrekinn.

6.  4-6 milljónum ára.

7.  Sjö. Ekki þarf að hafa nöfnin rétt en þau eru Slóvenía, Króatía, Serbía, Bosnía & Hersegóvína, Norður-Makedónía, Kósóvó, Svartfjallaland. Ekki hafa enn öll ríki heims viðurkennt Kósóvó en hér er það vitaskuld talið meðal sjálfstæðra ríkja.

8.  Serbía er fjölmennasta ríkið.

9.  Svartfjallaland er það fámennasta.

10.  Balkanskagi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er flugkappinn Amelia Earhart.

Skjáskotið á neðri myndinni er úr tölvuleiknum Pacman.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár