Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

924. spurningaþraut: Þaut í holti tófa?

924. spurningaþraut: Þaut í holti tófa?

Fyrri aukaspurning:

Hver er töffarinn hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  „Eigi skal gráta ...“ hvern?

2.  Heldur skyldi gera hvað?

3.  Hver eða hverjir höfðu ráðið niðurlögum þess sem eigi skyldi gráta? 

4.  Hvaða hljómsveit sendi árið 1966 frá sér plötuna Revolver?

5.  28 árum síðar, 1994, sendi önnur hljómsveit frá sér plötuna Parklife. Hvaða hljómsveit var það?

6.  Árið 1990 fór söngkona ein fyrir Íslands hönd í Eurovision og þá sem partur af hljómsveit. Tveim árum seinna var hún aftur mætt í Eurovision og nú sem hluti af dúói. Og enn öðrum tveim árum síðar, 1994, fór hún í Eurovision en þá í eigin nafni sem lagið Nætur. Hvaða söngkona er þetta?

7.  Friðrik Karlsson tónlistarmaður hefur margt afrekað um ævina og spilað geysimikið, enda þykir hann einkar flinkur á ... hvaða hljóðfæri?

8.  Friðrik hefur í áratugi ekki síst verið tengdur hljómsveit sem náði býsna hátt á breskan vinsældalista 1983 en hefur síðan alltaf farið reglulega um heiminn og spilað, þótt minna hafi borið á en hér fyrrum. Hvað heitir sú hljómsveit?

9.  Superior, Michigan, Huron, Erie og Ontario. Hvaða listi er þetta?

10.  „Þei þei, þei þei. Þaut í holti tófa ...“ en hvað svo?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er athugavert við þessa mynd?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Björn bónda.

2.  Safna liði.

3.  Englendingar.

4.  Bítlarnir.

5.  Blur.

6.  Sigríður Beinteinsdóttir.

7.  Gítar.

8.  Mezzoforte.

9.  Vötnin miklu á mótum Bandaríkjanna og Kanada.

10.  „Þurran vill hún blóði væta góm.“

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er George Michael söngvari.

Og neðri myndin — jú, það er rétt, Rasmus Klumpur passar ekki inn í þetta safn af Disney-fígúrum, enda úr allt annarri átt.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár