Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

924. spurningaþraut: Þaut í holti tófa?

924. spurningaþraut: Þaut í holti tófa?

Fyrri aukaspurning:

Hver er töffarinn hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  „Eigi skal gráta ...“ hvern?

2.  Heldur skyldi gera hvað?

3.  Hver eða hverjir höfðu ráðið niðurlögum þess sem eigi skyldi gráta? 

4.  Hvaða hljómsveit sendi árið 1966 frá sér plötuna Revolver?

5.  28 árum síðar, 1994, sendi önnur hljómsveit frá sér plötuna Parklife. Hvaða hljómsveit var það?

6.  Árið 1990 fór söngkona ein fyrir Íslands hönd í Eurovision og þá sem partur af hljómsveit. Tveim árum seinna var hún aftur mætt í Eurovision og nú sem hluti af dúói. Og enn öðrum tveim árum síðar, 1994, fór hún í Eurovision en þá í eigin nafni sem lagið Nætur. Hvaða söngkona er þetta?

7.  Friðrik Karlsson tónlistarmaður hefur margt afrekað um ævina og spilað geysimikið, enda þykir hann einkar flinkur á ... hvaða hljóðfæri?

8.  Friðrik hefur í áratugi ekki síst verið tengdur hljómsveit sem náði býsna hátt á breskan vinsældalista 1983 en hefur síðan alltaf farið reglulega um heiminn og spilað, þótt minna hafi borið á en hér fyrrum. Hvað heitir sú hljómsveit?

9.  Superior, Michigan, Huron, Erie og Ontario. Hvaða listi er þetta?

10.  „Þei þei, þei þei. Þaut í holti tófa ...“ en hvað svo?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er athugavert við þessa mynd?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Björn bónda.

2.  Safna liði.

3.  Englendingar.

4.  Bítlarnir.

5.  Blur.

6.  Sigríður Beinteinsdóttir.

7.  Gítar.

8.  Mezzoforte.

9.  Vötnin miklu á mótum Bandaríkjanna og Kanada.

10.  „Þurran vill hún blóði væta góm.“

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er George Michael söngvari.

Og neðri myndin — jú, það er rétt, Rasmus Klumpur passar ekki inn í þetta safn af Disney-fígúrum, enda úr allt annarri átt.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Bandaríski fasisminn hefur áhrif á Ísland
4
Út fyrir boxið#1

Banda­ríski fasism­inn hef­ur áhrif á Ís­land

Á sama tíma og ein­ræð­is­ríki rísa upp eiga Ís­lend­ing­ar varn­ir sín­ar und­ir Banda­ríkj­un­um, þar sem stór hluti þjóð­ar­inn­ar styð­ur stefnu sem lík­ist sí­fellt meir fas­isma. Silja Bára Óm­ars­dótt­ir al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur ræð­ir um fall­valt­leika lýð­ræð­is­ins í Banda­ríkj­un­um og hvernig Ís­lend­ing­ar geta brugð­ist við hættu­legri heimi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár