Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

925. spurningaþraut: Friedrich Wilhelm Viktor Albert Hohenzollern er hættur að vinna

925. spurningaþraut: Friedrich Wilhelm Viktor Albert Hohenzollern er hættur að vinna

Fyrri aukaspurning:

Hvaða íslenska stöðuvatn má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er höfundur leikritsins Síðustu dagar Sæunnar?

2.  Í nóvember 1918 lét Friedrich Wilhelm Viktor Albert Hohenzollern af störfum sem ... sem hvað?

3.  Hvar bjó sá maður síðan til æviloka?  

4.  Hver er besti vinur Mikka Músar?

5.  Hvaða tungumál hér í heimi er notað sem opinbert tungumál í flestum löndum, alls 59 þegar síðast fréttist?

6.  Dingo nefnist dýr eitt. Hvernig dýr er það?

7.  Í hvaða landi var Makbeð kóngur?

8.  En í hvaða landi var Hamlet prins?

9.  Molotov-kokkteill er, eins og allir vita, heimatilbúin bensínsprengja. Hver var sá Molotov, sem kokkteillinn var kenndur við?

10.  En í hvaða stríðsátökum var fyrst talað um Molotov-kokkteil? Hér þarf svarið að vera nákvæmt.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Matthías Tryggvi.

2.  Keisari Þýskalands, yfirleitt kallaður Vilhjálmur 2.

3.  Hollandi.

4.  Guffi.

5.  Enska.

6.  Hundur.

7.  Skotlandi.

8.  Danmörku.

9.  Utanríkisráðherra Sovétríkjanna.

10.  Í finnska vetrarstríðinu 1939-1940. Ekki dugar að nefna síðari heimsstyrjöldina.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Kleifarvatn.

Á neðri myndinni er Marta María ritstjóri Smartlandsins á Morgunblaðinu.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár