Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

922. spurningaþraut: „Og leiðin liggur ekki heim“ — fyrr en þá eftir tíu ár

922. spurningaþraut: „Og leiðin liggur ekki heim“ — fyrr en þá eftir tíu ár

Fyrri aukaspurning:

Hver er þessi ábúðarmikli leikhúsmaður?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Botsvana?

2.  Hver var í tíu ár á leið heim til sín úr Trójustríðinu?

3.  Hvaða hvalur heitir á mörgum málum orca?

4.  Hver er formaður Framsóknarflokksins?

5.  Leikarinn góðkunni Gísli Rúnar Jónsson lék fremur lítið en mikilvægt hlutverk í gamanmyndinni vinsælu Stella í orlofi. Hvern lék hann?

6.  Þingmaður Samfylkingar er nú fyrsti varaforseti Alþingis. Hvað heitir hún?

7.  Í gríðarlega vinsælli bandarískri sjónvarpsseríu fær efnafræðikennari einn þær fréttir að hann sé dauðvona af krabbameini. Hann grípur þá til óvenjulegs ráðs til að tryggja fjárhagslegt öryggi fjölskyldu sinnar. Hvað fer hann að gera?

8.  En hvað heitir serían?

9.  Hvað er marsvín?

10.  Hverrar þjóðar var Ernesto Guevara, kallaður Che?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað kölluðu þær sig, þessar?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Afríku.

2.  Ódysseifur.

3.  Háhyrningur.

4.  Sigurður Ingi.

5.  Flugstjórann.

6.  Oddný Harðardóttir.

7.  Sjóða saman og selja eiturlyf.

8.  Breaking Bad.

9.  Hvalategund. Einnig gef ég rétt fyrir naggrís.

10.  Argentínskur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er leikskáldið Ibsen frá Noregi.

Á neðri myndinni er Eurovision söngdúóið Bobbysocks — líka frá Noregi.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár