Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

917. spurningaþraut: Gulrætur, hringvegur, nokkrir kóngar, ójá

917. spurningaþraut: Gulrætur, hringvegur, nokkrir kóngar, ójá

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd — eða kannski bálki — er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvernig voru gulrætur upprunalega á litinn áður en þær voru kynbættar?

2.  Í hvaða landi var Ramesses konungur?

3.  Hversu langar er hringvegurinn íslenski? Er hann 721 kílómetri — 1.021 kílómetri — eða 1.321 kílómetri?

4.  Davíð verðandi konungur Ísraels vakti fyrst á sér athygli þegar hann felldi risa einn úr hópi andstæðinga Ísraelsmanna. Hvað hét risinn?

5.  En af hvaða þjóð var risinn sá?

6.  Hver var kallaður sólarkonungurinn?

7.  Árið 1983 varð uppi fótur og fit þegar nokkur blöð á Vesturlöndum hófu útgáfu á stórmerkilegum dagbókum frægs manns. Fljótlega kom þó í ljós að dagbækurnar voru falsaðar. Hver átti að hafa skrifað þær?

8.  Hvað köllum við Scrooge McDuck?

9.  Hvað nefnist sá matur sem framleiddur hefur verið og matbúinn samkvæmt ströngustu reglum Gyðinga?

10.  En hvað kallast svipaðar reglur múslima?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi rithöfundur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Fjólubláar. Ég held samt ég verði að gefa rétt fyrir „svart“ líka.

2.  Egiftalandi.

3.  1.321.

4.  Golíat.

5.  Filistei.

6.  Loðvík 14.

7.  Hitler.

8.  Jóakim Aðalönd.

9.  Kosher.

10.  Halal.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr Hringadróttinssögu, Lord of the Rings.

Neðri myndin er af Kamillu Einarsdóttur rithöfundir.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár