Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

917. spurningaþraut: Gulrætur, hringvegur, nokkrir kóngar, ójá

917. spurningaþraut: Gulrætur, hringvegur, nokkrir kóngar, ójá

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd — eða kannski bálki — er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvernig voru gulrætur upprunalega á litinn áður en þær voru kynbættar?

2.  Í hvaða landi var Ramesses konungur?

3.  Hversu langar er hringvegurinn íslenski? Er hann 721 kílómetri — 1.021 kílómetri — eða 1.321 kílómetri?

4.  Davíð verðandi konungur Ísraels vakti fyrst á sér athygli þegar hann felldi risa einn úr hópi andstæðinga Ísraelsmanna. Hvað hét risinn?

5.  En af hvaða þjóð var risinn sá?

6.  Hver var kallaður sólarkonungurinn?

7.  Árið 1983 varð uppi fótur og fit þegar nokkur blöð á Vesturlöndum hófu útgáfu á stórmerkilegum dagbókum frægs manns. Fljótlega kom þó í ljós að dagbækurnar voru falsaðar. Hver átti að hafa skrifað þær?

8.  Hvað köllum við Scrooge McDuck?

9.  Hvað nefnist sá matur sem framleiddur hefur verið og matbúinn samkvæmt ströngustu reglum Gyðinga?

10.  En hvað kallast svipaðar reglur múslima?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi rithöfundur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Fjólubláar. Ég held samt ég verði að gefa rétt fyrir „svart“ líka.

2.  Egiftalandi.

3.  1.321.

4.  Golíat.

5.  Filistei.

6.  Loðvík 14.

7.  Hitler.

8.  Jóakim Aðalönd.

9.  Kosher.

10.  Halal.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr Hringadróttinssögu, Lord of the Rings.

Neðri myndin er af Kamillu Einarsdóttur rithöfundir.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár