Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

915. spurningaþraut: Range Rover, mörgæsir og Frímann Gunnarsson

915. spurningaþraut: Range Rover, mörgæsir og Frímann Gunnarsson

Fyrri aukaspurning:

Þessir fjaðrariddarar voru prúðustu hermenn tiltekins Evrópuríkis frá því um 1500 og fram á 18. öld, þegar bæði ríkinu og riddurunum hnignaði mjög. Hvaða þjóð beitti þessum riddurum?

***

Aðalspurningar:

1.  Lilja Björk Einarsdóttir, Birna Einarsdóttir og Benedikt Gíslason. Hvaða þremenningar eru þetta?

2.  Sandra Sigurðardóttir er ... hvað?

3. James Gandolfini heitinn lék aðalhlutverkið í hvaða sjónvarpsseríu?

4.  Hver var næstfyrsti karlmaður heimsins, samkvæmt frásögn Biblíunnar?

5.  Hvaða ár tók Ríkisútvarpið til starfa?

6.  Hvað er taekwondo?

7.  Frá hvaða landi koma Range Rover bílar?

8.  Mörgæsir lifa nær eingöngu á Suðurskautslandinu. Á einum stað við miðbaug býr þó ein tegund mörgæsa. Hvaða staður er það?

9.  Frímann Gunnarsson var frétta- eða dagskrárgerðarmaður sem lék lausum hala á ýmsum útvarps- og sjónvarpsstöðvum 2006-2020 og getur vel að hann skjóti upp kollinum aftur. Frímann er afar sjálfumglaður en gjarnan helst til seinheppinn. Hver lék eða leikur þennan kostulega fjölmiðlamann?

10.  Hvað nefndist fjárhagsaðstoðin sem Bandaríkjamenn veittu ýmsum stríðshrjáðum þjóðum eftir seinni heimsstyrjöldina — og reyndar Íslendingum líka?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnast búningar kvennanna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bankastjórar stóru bankanna hér — Landsbankans, Íslandsbanka og Arionbanka.

2.  Markvörður.

3.  Sopranos.

4.  Kaín Adamsson.

5.  1930.

6.  Bardagaíþrótt.

7.  Bretlandi.

8.  Galapagos-eyjar.

9.  Gunnar Hansson.

10.  Marshall-aðstoðin.

***

Svör við aukaspurningum:

Riddararnir voru pólskir.

Búningarnir heita kimónó.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Riddararnir voru pólskir = Hussarar
    Taekwondo = Sjálfsvarnaríþrótt
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár