Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

915. spurningaþraut: Range Rover, mörgæsir og Frímann Gunnarsson

915. spurningaþraut: Range Rover, mörgæsir og Frímann Gunnarsson

Fyrri aukaspurning:

Þessir fjaðrariddarar voru prúðustu hermenn tiltekins Evrópuríkis frá því um 1500 og fram á 18. öld, þegar bæði ríkinu og riddurunum hnignaði mjög. Hvaða þjóð beitti þessum riddurum?

***

Aðalspurningar:

1.  Lilja Björk Einarsdóttir, Birna Einarsdóttir og Benedikt Gíslason. Hvaða þremenningar eru þetta?

2.  Sandra Sigurðardóttir er ... hvað?

3. James Gandolfini heitinn lék aðalhlutverkið í hvaða sjónvarpsseríu?

4.  Hver var næstfyrsti karlmaður heimsins, samkvæmt frásögn Biblíunnar?

5.  Hvaða ár tók Ríkisútvarpið til starfa?

6.  Hvað er taekwondo?

7.  Frá hvaða landi koma Range Rover bílar?

8.  Mörgæsir lifa nær eingöngu á Suðurskautslandinu. Á einum stað við miðbaug býr þó ein tegund mörgæsa. Hvaða staður er það?

9.  Frímann Gunnarsson var frétta- eða dagskrárgerðarmaður sem lék lausum hala á ýmsum útvarps- og sjónvarpsstöðvum 2006-2020 og getur vel að hann skjóti upp kollinum aftur. Frímann er afar sjálfumglaður en gjarnan helst til seinheppinn. Hver lék eða leikur þennan kostulega fjölmiðlamann?

10.  Hvað nefndist fjárhagsaðstoðin sem Bandaríkjamenn veittu ýmsum stríðshrjáðum þjóðum eftir seinni heimsstyrjöldina — og reyndar Íslendingum líka?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnast búningar kvennanna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bankastjórar stóru bankanna hér — Landsbankans, Íslandsbanka og Arionbanka.

2.  Markvörður.

3.  Sopranos.

4.  Kaín Adamsson.

5.  1930.

6.  Bardagaíþrótt.

7.  Bretlandi.

8.  Galapagos-eyjar.

9.  Gunnar Hansson.

10.  Marshall-aðstoðin.

***

Svör við aukaspurningum:

Riddararnir voru pólskir.

Búningarnir heita kimónó.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Riddararnir voru pólskir = Hussarar
    Taekwondo = Sjálfsvarnaríþrótt
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár