Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

915. spurningaþraut: Range Rover, mörgæsir og Frímann Gunnarsson

915. spurningaþraut: Range Rover, mörgæsir og Frímann Gunnarsson

Fyrri aukaspurning:

Þessir fjaðrariddarar voru prúðustu hermenn tiltekins Evrópuríkis frá því um 1500 og fram á 18. öld, þegar bæði ríkinu og riddurunum hnignaði mjög. Hvaða þjóð beitti þessum riddurum?

***

Aðalspurningar:

1.  Lilja Björk Einarsdóttir, Birna Einarsdóttir og Benedikt Gíslason. Hvaða þremenningar eru þetta?

2.  Sandra Sigurðardóttir er ... hvað?

3. James Gandolfini heitinn lék aðalhlutverkið í hvaða sjónvarpsseríu?

4.  Hver var næstfyrsti karlmaður heimsins, samkvæmt frásögn Biblíunnar?

5.  Hvaða ár tók Ríkisútvarpið til starfa?

6.  Hvað er taekwondo?

7.  Frá hvaða landi koma Range Rover bílar?

8.  Mörgæsir lifa nær eingöngu á Suðurskautslandinu. Á einum stað við miðbaug býr þó ein tegund mörgæsa. Hvaða staður er það?

9.  Frímann Gunnarsson var frétta- eða dagskrárgerðarmaður sem lék lausum hala á ýmsum útvarps- og sjónvarpsstöðvum 2006-2020 og getur vel að hann skjóti upp kollinum aftur. Frímann er afar sjálfumglaður en gjarnan helst til seinheppinn. Hver lék eða leikur þennan kostulega fjölmiðlamann?

10.  Hvað nefndist fjárhagsaðstoðin sem Bandaríkjamenn veittu ýmsum stríðshrjáðum þjóðum eftir seinni heimsstyrjöldina — og reyndar Íslendingum líka?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnast búningar kvennanna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bankastjórar stóru bankanna hér — Landsbankans, Íslandsbanka og Arionbanka.

2.  Markvörður.

3.  Sopranos.

4.  Kaín Adamsson.

5.  1930.

6.  Bardagaíþrótt.

7.  Bretlandi.

8.  Galapagos-eyjar.

9.  Gunnar Hansson.

10.  Marshall-aðstoðin.

***

Svör við aukaspurningum:

Riddararnir voru pólskir.

Búningarnir heita kimónó.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Riddararnir voru pólskir = Hussarar
    Taekwondo = Sjálfsvarnaríþrótt
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár