Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hjallastefnan keypti framkvæmdastjórann út fyrir 55 milljónir

Einka­rekna skóla­fyr­ir­tæk­ið Hjalla­stefn­an þurfti að lækka hluta­fé sitt til að kaupa hluta­bréf fram­kvæmda­stjóra fé­lags­ins, Þór­dís­ar Jónu Sig­urð­ar­dótt­ur. Hluta­bréf­in voru keypt á 55 millj­ón­ir. Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir, stofn­andi Hjalla­stefn­unn­ar, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi ekki áð­ur gert kauprétt­ar­samn­inga, muni ekki gera það aft­ur og læri af reynsl­unni.

Hjallastefnan keypti framkvæmdastjórann út fyrir 55 milljónir

Einkarekna grunn- og leikskólafyrirtækið Hjallastefnan greiddi tæplega 55 milljónir króna út úr félaginu til að kaupa hlutabréf framkvæmdastjórans Þórdísar Jónu Sigurðardóttur af henni þegar hún lét af störfum í fyrra. Frá þessu er greint í ársreikningi Hjallastefnunnar fyrir árið 2021. Þetta var gert með því að lækka hlutafé félagsins um sem nemur þessari upphæð og kaupa bréfin af eignarhaldsfélagi Þórdísar Jónu. 

Tekið skal fram að slík ráðstöfun er fullkomlega lögleg og er stundum beitt til að greiða fé út úr félögum án þess að gera það með arðgreiðslum. 

Hjallastefnan er fyrirtæki sem á og rekur 16 leikskóla og þrjá barnaskóla á Íslandi. Fyrirtækið er að hluta til fjármagnað með opinberu fé. Sveitarfélögin þar sem skólar Hjallastefnunnar starfa greiða peninga til fyrirtækisins með hverju barni. Við þessa opinberu fjármögnun bætast gjöld sem foreldrar barna í leikskólunum greiða. 

Þórdís Jóna hefur setið í stjórnum fjölda fyrirtækja í gegnum árin, meðal annars fjarskiptafyrirtækisins …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár