Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Drífa Snædal segir af sér sem forseti ASÍ

Drífa Snæ­dal hef­ur sagt af sér sem for­seti Al­þýðu­sam­bands Ís­lands. Sam­skipti við kjörna full­trúa inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar og blokka­mynd­un er ástæð­an. Í yf­ir­lýs­ingu seg­ir hún átök inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar ver­ið óbæri­leg og dreg­ið úr vinn­ugleði og bar­áttu­anda.

Drífa Snædal segir af sér sem forseti ASÍ
Hætt Drífa hefur verið forseti Alþýðusambandsins um árabil. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég treysti mér ekki til að vinna með fólki sem ég á ekki samleið með í baráttunni,“ segir Drífa Snædal sem hefur sagt af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands. Hún segist ekki treysta sér til að starfa áfram sem forseti vegna samskipta við ýmsa kjörna fulltrúa innan sambandsins og þeirrar blokkamyndunar sem hefur átt sér stað í hreyfingunni. Hún telji hreinlegast að segja af sér nú, áður en farið er af stað í kjaraviðræður, en ekki bíða þar til að kjörtímabili hennar ljúki á þingi ASÍ sem fram fer í október. 

BlokkSólveig Anna, formaður Eflingar, og Ragnar Þór, formaður VR, hafa verið samstíga í baráttu sinni og gagnrýni á forystu ASÍ. Til þess vísar Drífa sérstaklega í yfirlýsingu sinni.

Í yfirlýsingu vegna afsagnarinnar nefnir hún stjórn Eflingar, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur í forystu, og Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, sérstaklega. „Þegar stjórn Eflingar stóð fyrir hópuppsögn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár