Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

829. spurningaþraut: Hvaða ungu stúlku var rænt?

829. spurningaþraut: Hvaða ungu stúlku var rænt?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurning:

1.  Hvaða þýski leikmaður skoraði eitt eða tvö mörk í fimm fyrstu leikjunum á Evrópumeistaramóti kvenna á dögunum?

2.  En hvað heitir enski leikmaðurinn sem skoraði glæsilegt mark með hælspyrnu í undanúrslitaleik gegn Svíum?

3.  Lewis Hamilton er íþróttamaður rétt eins og hinir ónefndu fótboltamenn sem hér var spurt um. En hvaða íþrótt stundar hann?

4.  Og fyrst við erum stödd í íþróttunum: Bandaríkjamenn eru vanalega sterkastir þjóða í spretthlaupum bæði karla og kvenna, en keppendur frá smáþjóð einni — sem telur innan við þrjár milljónir manna — veita risaveldinu þó ótrúlega harða keppni, og hafa reyndar oft betur. Hvað heitir landið þar sem þessi sprettharða þjóð býr?

5.  Hvað heitir vatnsmesta áin sem fellur í Borgarfjörð vestri?

6.  Tveir eða tvennir fossar eru mestir eða altént frægastir í þeirri ár. Hvað heita þessir fossar? Hafa þarf bæði nöfnin til að fá stig.

7.  Rithöfundur einn heitir George Raymond Richard Martin og skrifar mikla doðranta. Hver er frægasta bók hans?

8.  En hvaða íslenski höfundur skrifaði bækur á borð við Ráðskona óskast í sveit — má hafa með sér barn, Holdið er torvelt að temja, Enginn veit hver annars konu hlýtur, Lokast inni í lyftu og síðast en ekki síst Gefðu þig fram Gabríel?

9.  Hver samdi lagið Hey Jude?

10.  Hvað kallast unga stúlkan sem dr. Martin Brenner tók á barnsaldri frá móður hennar til þess að rannsaka yfirskilvitlega hæfileika stúlkunnar?

***

Seinni aukaspurning:

Konan á myndinni hér að neðan hét Harriet Haalund. Ég segi ykkur það vegna þess að frómt frá sagt er ekki sennilegt að margir þekki hana með nafni. En karlarnir þrír voru töluvert þekktari. Hvað heita þeir? Hafa þarf tvö nöfn rétt til að fá stig, en lárviðarstig fæst fyrir öll þrjú nöfnin rétt.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Popp.

2.  Russo.

3.  Kappakstri.

4.  Jamaica.

5.  Hvítá.

6.  Barnafoss og Hraunfossar. Stigið fæst þó fólk segi Hraunfoss, fremur en Hraunfossar.

7.  Krúnuleikar, Game of Thrones.

8.  Snólaug Bragadóttir.

9.  Paul McCartney.

10.  Eleven, El. Þetta er úr sjónvarpsseríunni Stranger Things.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er hýena.

Á neðri myndinni eru Sigurður Nordal, Harriet, Kristmann Guðmundsson (eiginmaður Harriet) og Gunnar Gunnarsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Tími jaðranna er ekki núna
6
ViðtalFormannaviðtöl

Tími jaðr­anna er ekki núna

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir er sá stjórn­mála­mað­ur sem mið­að við fylg­is­mæl­ing­ar og legu flokks­ins á hinum póli­tíska ás gæti helst lent í lyk­il­stöðu í stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­um að lokn­um þing­kosn­ing­um. Þor­gerð­ur boð­ar fækk­un ráðu­neyta, frek­ari sölu á Ís­lands­banka og sterk­ara geð­heil­brigðis­kerfi. Hún vill koma að rík­is­stjórn sem mynd­uð er út frá miðju og seg­ir nóg kom­ið af því að ólík­ir flokk­ar reyni að koma sér sam­an um stjórn lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
3
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár