Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

829. spurningaþraut: Hvaða ungu stúlku var rænt?

829. spurningaþraut: Hvaða ungu stúlku var rænt?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurning:

1.  Hvaða þýski leikmaður skoraði eitt eða tvö mörk í fimm fyrstu leikjunum á Evrópumeistaramóti kvenna á dögunum?

2.  En hvað heitir enski leikmaðurinn sem skoraði glæsilegt mark með hælspyrnu í undanúrslitaleik gegn Svíum?

3.  Lewis Hamilton er íþróttamaður rétt eins og hinir ónefndu fótboltamenn sem hér var spurt um. En hvaða íþrótt stundar hann?

4.  Og fyrst við erum stödd í íþróttunum: Bandaríkjamenn eru vanalega sterkastir þjóða í spretthlaupum bæði karla og kvenna, en keppendur frá smáþjóð einni — sem telur innan við þrjár milljónir manna — veita risaveldinu þó ótrúlega harða keppni, og hafa reyndar oft betur. Hvað heitir landið þar sem þessi sprettharða þjóð býr?

5.  Hvað heitir vatnsmesta áin sem fellur í Borgarfjörð vestri?

6.  Tveir eða tvennir fossar eru mestir eða altént frægastir í þeirri ár. Hvað heita þessir fossar? Hafa þarf bæði nöfnin til að fá stig.

7.  Rithöfundur einn heitir George Raymond Richard Martin og skrifar mikla doðranta. Hver er frægasta bók hans?

8.  En hvaða íslenski höfundur skrifaði bækur á borð við Ráðskona óskast í sveit — má hafa með sér barn, Holdið er torvelt að temja, Enginn veit hver annars konu hlýtur, Lokast inni í lyftu og síðast en ekki síst Gefðu þig fram Gabríel?

9.  Hver samdi lagið Hey Jude?

10.  Hvað kallast unga stúlkan sem dr. Martin Brenner tók á barnsaldri frá móður hennar til þess að rannsaka yfirskilvitlega hæfileika stúlkunnar?

***

Seinni aukaspurning:

Konan á myndinni hér að neðan hét Harriet Haalund. Ég segi ykkur það vegna þess að frómt frá sagt er ekki sennilegt að margir þekki hana með nafni. En karlarnir þrír voru töluvert þekktari. Hvað heita þeir? Hafa þarf tvö nöfn rétt til að fá stig, en lárviðarstig fæst fyrir öll þrjú nöfnin rétt.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Popp.

2.  Russo.

3.  Kappakstri.

4.  Jamaica.

5.  Hvítá.

6.  Barnafoss og Hraunfossar. Stigið fæst þó fólk segi Hraunfoss, fremur en Hraunfossar.

7.  Krúnuleikar, Game of Thrones.

8.  Snólaug Bragadóttir.

9.  Paul McCartney.

10.  Eleven, El. Þetta er úr sjónvarpsseríunni Stranger Things.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er hýena.

Á neðri myndinni eru Sigurður Nordal, Harriet, Kristmann Guðmundsson (eiginmaður Harriet) og Gunnar Gunnarsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár