Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Stór, marglaga og víðfeðm samsýning

126 mynd­list­ar­manna sam­sýn­ing á Vest­fjörð­um, Strönd­um og Döl­um.

Stór, marglaga og víðfeðm samsýning
Verk eftir Áslaugu Thorlacius Sýningin Nr 4 Umhverfing er bæði utan- og innandyra.

Ein stærsta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið hér á landi var opnuð 2. júlí. Þetta er  samsýningin Nr 4 Umhverfing á Vestfjörðum, Ströndum og Dölum. Hundrað tuttugu og sex myndlistarmenn hafa sett upp verk sín vítt og breitt um Vestfirði, Strandir og Dali. 

Sýningin er bæði utan- og innandyra. Veggir eru fylltir þar sem veggi má finna, og náttúran nýtt undir skúlptúra og innsetningar. Hillbilly settist niður með Ragnhildi Stefánsdóttur, myndlistarmanni og einum aðstandenda sýningarinnar. Hún, ásamt kollegum sínum og vinkonum í Akademíu skynjunarinnar, þeim Önnu Eyjólfs og Þórdísi Öldu, hafa staðið í ströngu við marglaga undirbúning. Samsýningin, sem er sannkölluð listahátíð, stendur í allt sumar og lýkur 27. ágúst.

Listin til fólksins!

Sýningin er ferðalag um Dali, Vestfirði og Strandir og tengist hinni nýju Vestfjarðaleið sem varð til við opnun Dýrafjarðarganga. Með sýningunni Nr 4 Umhverfing geta heimamenn og gestir ferðast um og upplifað myndlist, menningu og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár