Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Stór, marglaga og víðfeðm samsýning

126 mynd­list­ar­manna sam­sýn­ing á Vest­fjörð­um, Strönd­um og Döl­um.

Stór, marglaga og víðfeðm samsýning
Verk eftir Áslaugu Thorlacius Sýningin Nr 4 Umhverfing er bæði utan- og innandyra.

Ein stærsta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið hér á landi var opnuð 2. júlí. Þetta er  samsýningin Nr 4 Umhverfing á Vestfjörðum, Ströndum og Dölum. Hundrað tuttugu og sex myndlistarmenn hafa sett upp verk sín vítt og breitt um Vestfirði, Strandir og Dali. 

Sýningin er bæði utan- og innandyra. Veggir eru fylltir þar sem veggi má finna, og náttúran nýtt undir skúlptúra og innsetningar. Hillbilly settist niður með Ragnhildi Stefánsdóttur, myndlistarmanni og einum aðstandenda sýningarinnar. Hún, ásamt kollegum sínum og vinkonum í Akademíu skynjunarinnar, þeim Önnu Eyjólfs og Þórdísi Öldu, hafa staðið í ströngu við marglaga undirbúning. Samsýningin, sem er sannkölluð listahátíð, stendur í allt sumar og lýkur 27. ágúst.

Listin til fólksins!

Sýningin er ferðalag um Dali, Vestfirði og Strandir og tengist hinni nýju Vestfjarðaleið sem varð til við opnun Dýrafjarðarganga. Með sýningunni Nr 4 Umhverfing geta heimamenn og gestir ferðast um og upplifað myndlist, menningu og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár