Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Heilsugæslan á „hálfu gasi“ fram á haust

Dæmi eru um að fólk þurfi að bíða í þrjá mán­uði eft­ir að fá tíma hjá heim­il­is­lækni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Ragn­heið­ur Ósk Er­lends­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar hjá Heilsu­gæslu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins seg­ir ástand­ið í öllu heil­brigðis­kerf­inu ill­við­ráð­an­legt yf­ir sum­ar­tím­ann og heilsu­gæsl­an sé því á „hálfu gasi“. Allri bráða­þjón­ustu sé sinnt. „Ef það eru vanda­mál sem geta beð­ið þá bíða þau,“ seg­ir Ragn­heið­ur sem tel­ur að þetta ástand geti var­að fram á haust, hið minnsta.

Heilsugæslan á „hálfu gasi“ fram á haust

Allt að þriggja mánaða bið er nú eftir lausum tíma hjá heimilislækni á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Stundin hefur fengið ábendingar frá fólki sem hefur pantað tíma hjá sínum heimilislæknum að undanförnu og fengið þau svör að biðtími sé frá nokkrum vikum og allt upp í fjóra mánuði.  Síðustu daga hefur fólk einnig verið að benda á þetta á samfélagsmiðlum. 

Starfsfólk Stundarinnar athugaði á síðunni Heilsuveru hvenær næsti lausi tími væri hjá þeirra heimilislækni.
Hjá einni var fyrsti lausi tími í nóvember, önnur gat fengið tíma í fyrsta lagi í lok september. Hjá tveimur var ekki hægt að bóka nýja tíma hjá heimilislækninum rafrænt. Tölvan sagði nei:

Önnur þeirra sem fékk þau skilaboð í gegnum Heilsuveru að möguleiki á rafrænum tímabókunum væri takmarkaður tímabundið, hafði samband við heilsugæsluna þar sem heimilislæknirinn hennar starfar og spurði hvenær  næsti lausi tími hjá lækninum væri. Svörin voru að ekki væri hægt að bóka tíma hjá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Þetta er forgangsröðunin sem við búum við. Auðsöfnun útgerðarauðvaldsins í skattaskjólum gengur fyrir heilsu þjóðarinnar. Íboði Vinstri Grænna.
    0
    • Ólafur Kristófersson skrifaði
      Viðbjóðslegt þjóðfélag í boði viðbjóðslegra ríkisrekinna stjórnmálaflokka.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár