Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vítalía hefur gefið skýrslu vegna kynferðisbrotakæru

Lög­regl­an hef­ur tek­ið skýrslu af Vítal­íu Lazarevu vegna kæru henn­ar gegn Þórði Má Jó­hann­es­syni, Hreggviði Jóns­syni og Ara Edwald fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Lög­menn þeirra full­yrtu ný­ver­ið að eng­in kæra hefði ver­ið lögð fram gegn þeim. Þeir hafa kært hana og Arn­ar Grant fyr­ir fjár­kúg­un.

Vítalía hefur gefið skýrslu vegna kynferðisbrotakæru

Skýrslutaka hefur farið fram hjá lögreglu vegna kæru Vítalíu Lazarevu gegn Þórði Má Jóhannessyni, Hreggviði Jónssyni og Ara Edwald. Hún kærði mennina þrjá fyrir kynferðisbrot í sumarhúsi á Vesturlandi árið 2020. Ranglega hefur verið haldið fram í fjölmiðlum síðustu vikur að engin kæra hafi verið lögð fram, samkvæmt því sem réttargæslumaður hennar segir í samtali við Stundina. Lögmenn mannanna þriggja vísuðu í yfirlýsingu frá lögreglu um að ekkert mál væri skráð á hendur þeim í málaskrárkerfi. Réttargæslumaður Vítalíu staðfestir að hafi gefið skýrslu vegna kærunnar hjá lögreglu síðastliðinn mánudag.  

Ekki „bara“ þukl

Vítalía kom fram í viðtali í hlaðvarpsþættinum Eigin konur í janúar á þessu ári þar sem hún greindi frá kynferðisbrotum sem hún sagði hafa átt sér stað í sumarhúsi í lok árs 2020. Í viðtalinu lýsti hún því að hafa verið gestkomandi í sumarhúsi þar sem fjórir menn voru að skemmta sér. Þegar líða tók á kvöldið hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár