Vítalía hefur gefið skýrslu vegna kynferðisbrotakæru

Lög­regl­an hef­ur tek­ið skýrslu af Vítal­íu Lazarevu vegna kæru henn­ar gegn Þórði Má Jó­hann­es­syni, Hreggviði Jóns­syni og Ara Edwald fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Lög­menn þeirra full­yrtu ný­ver­ið að eng­in kæra hefði ver­ið lögð fram gegn þeim. Þeir hafa kært hana og Arn­ar Grant fyr­ir fjár­kúg­un.

Vítalía hefur gefið skýrslu vegna kynferðisbrotakæru

Skýrslutaka hefur farið fram hjá lögreglu vegna kæru Vítalíu Lazarevu gegn Þórði Má Jóhannessyni, Hreggviði Jónssyni og Ara Edwald. Hún kærði mennina þrjá fyrir kynferðisbrot í sumarhúsi á Vesturlandi árið 2020. Ranglega hefur verið haldið fram í fjölmiðlum síðustu vikur að engin kæra hafi verið lögð fram, samkvæmt því sem réttargæslumaður hennar segir í samtali við Stundina. Lögmenn mannanna þriggja vísuðu í yfirlýsingu frá lögreglu um að ekkert mál væri skráð á hendur þeim í málaskrárkerfi. Réttargæslumaður Vítalíu staðfestir að hafi gefið skýrslu vegna kærunnar hjá lögreglu síðastliðinn mánudag.  

Ekki „bara“ þukl

Vítalía kom fram í viðtali í hlaðvarpsþættinum Eigin konur í janúar á þessu ári þar sem hún greindi frá kynferðisbrotum sem hún sagði hafa átt sér stað í sumarhúsi í lok árs 2020. Í viðtalinu lýsti hún því að hafa verið gestkomandi í sumarhúsi þar sem fjórir menn voru að skemmta sér. Þegar líða tók á kvöldið hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár