Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þrír skandalar sem leiddu til falls Borisar Johnson

Breski for­sæt­is­ráð­herr­ann Bor­is John­son virð­ist fall­inn nú þeg­ar met­fjöldi ráð­herra hafa sagt af sér í mót­mæla­skyni við leið­tog­ann. Eft­ir hvern skandal­inn á eft­ir öðr­um virð­ist mæl­ir­inn loks full­ur hjá þing­mönn­um Íhalds­flokks­ins.

Þrír skandalar sem leiddu til falls Borisar Johnson
Búið spil Boris Johnson er á leið úr Downingstræti 10. Mynd: The Yomiuri Shimbun/AFP

Breski forsætisráðherrann Boris Johnson er sagður ætla að segja af sér sem formaður Íhaldsflokksins í dag og sem forsætisráðherra í haust, þegar arftaki hans hjá flokknum er fundinn. Flóðgátt afsagna úr ríkisstjórn hans opnaðist þegar tveir hátt settir ráðherrar, fjármálaráðherrann Rishi Sunak og heilbrigðisráðherrann Sajid Javid, sögðu af sér í fyrrakvöld. Síðan hafa 28 ráðherrar sagt af sér auk fjölda annars lykilfólks úr flokki forsætisráðherrans. 

En hvernig fór Boris frá því að leiða Íhaldsflokkinn til síns stærsta kosningasigurs síðan á tímum Margaretar Thatcher til þess að vera knúinn til afsagnar af eigin ráðherrum? Skandalar hafa litað forsætisráðherratíð hans síðan hann sigraði þingkosningarnar 2019. Sá síðasti virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn. Þó málin hafa verið mörg virðast þrjú þeirra vera lykillinn að falli Borisar. 

1 Lobbíismi Owens Paterson

Sagði af sérPaterson endaði á að segja sjálfur af sér þingmennsku.

Þingmaðurinn Owen Paterson braut reglur þingsins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu