Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Þrír skandalar sem leiddu til falls Borisar Johnson

Breski for­sæt­is­ráð­herr­ann Bor­is John­son virð­ist fall­inn nú þeg­ar met­fjöldi ráð­herra hafa sagt af sér í mót­mæla­skyni við leið­tog­ann. Eft­ir hvern skandal­inn á eft­ir öðr­um virð­ist mæl­ir­inn loks full­ur hjá þing­mönn­um Íhalds­flokks­ins.

Þrír skandalar sem leiddu til falls Borisar Johnson
Búið spil Boris Johnson er á leið úr Downingstræti 10. Mynd: The Yomiuri Shimbun/AFP

Breski forsætisráðherrann Boris Johnson er sagður ætla að segja af sér sem formaður Íhaldsflokksins í dag og sem forsætisráðherra í haust, þegar arftaki hans hjá flokknum er fundinn. Flóðgátt afsagna úr ríkisstjórn hans opnaðist þegar tveir hátt settir ráðherrar, fjármálaráðherrann Rishi Sunak og heilbrigðisráðherrann Sajid Javid, sögðu af sér í fyrrakvöld. Síðan hafa 28 ráðherrar sagt af sér auk fjölda annars lykilfólks úr flokki forsætisráðherrans. 

En hvernig fór Boris frá því að leiða Íhaldsflokkinn til síns stærsta kosningasigurs síðan á tímum Margaretar Thatcher til þess að vera knúinn til afsagnar af eigin ráðherrum? Skandalar hafa litað forsætisráðherratíð hans síðan hann sigraði þingkosningarnar 2019. Sá síðasti virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn. Þó málin hafa verið mörg virðast þrjú þeirra vera lykillinn að falli Borisar. 

1 Lobbíismi Owens Paterson

Sagði af sérPaterson endaði á að segja sjálfur af sér þingmennsku.

Þingmaðurinn Owen Paterson braut reglur þingsins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár