Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

805. spurningaþraut: Sólgleraugu eru alltaf töff!

805. spurningaþraut: Sólgleraugu eru alltaf töff!

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Boris Johnson mun brátt láta af embætti forsætisráðherra Bretlands. Ég hef nú spurt álíka spurningar áður, en læt samt vaða: Langafi Johnsons í föðurætt var ráðherra í allt öðru ríki en Bretlandi. Hvaða ríki var það?

2.  Johnson tilheyrir Íhaldsflokknum en hvað heitir stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á Bretlandi?

3.  En þriðji stærsti þingflokkurinn á breska þinginu, hvað heitir hann?

4.  Árið 1924 var stofnaður Íhaldsflokkur á Íslandi en hann var lagður niður fimm árum seinna, þegar þingmenn hans stofnuðu — ásamt öðrum — nýjan flokk. Hvað hét nýi flokkurinn?

5.  Maya Angelou hét kona ein sem fæddist 1928 og vann fyrir sér sem dansari framan af fullorðinsárum. En svo varð hún þekkt sem ... hvað?

6.  Hvar á Íslandi er Dritvík þar sem fyrrum var útræði nokkurt?

7.  Kringum 1980 var ein vinsælasta popphljómsveit heims enskt tríó og hétu þremenningarnir í hljómsveitinni Stewart Copeland, Andy Summers og Gordon Sumner. Hvað kallaðist hljómsveit þeirra?

8.  Belukha heitir 4.506 metra hátt fjall í Altai-fjallgarðinum. Í hvaða heimsálfu er Belukha?

9.  Þótt fræðimenn séu reyndar ekki alveg á eitt sáttir, þá telja margir að í Altai-fjöllum hafi fyrir 2.500-3.000 árum þróast þjóð sem síðar óx að íþrótt og frægð og dreifðist langar leiðir hingað og þangað. Hvaða þjóð kynni það að hafa verið verið?

10.  Hver er langþekktasta höggmynd myndhöggvarans Edvards Eriksens?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karl þessi? (Hér gef ég þá vísbendingu að þetta er EKKI country-söngvari!)

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tyrkland.

2.  Verkamannaflokkurinn.

3.  Skoski þjóðarflokkurinn.

4.  Sjálfstæðisflokkurinn.

5.  Rithöfundur.

6.  Á Snæfellsnesi.

7.  The Police.

8.  Asíu.

9.  Tyrkir.

Altai-fjöll eru á mótum Kasakstans, Rússlands (Síberíu), Mongólíu og Kína.

10.  Litla hafmeyjan í Kaupmannahöfn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Bob Dylan.

Á neðri myndinni er Elon Musk auðkýfingur.

Þessi Musk

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár